„Það eru skrambi margar dósir, Gaupi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2023 15:01 Jón Halldórsson er varaformaður handknattleiksdeildar Vals. stöð 2 sport Það er í mörg horn að líta hjá Valsmönnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld. Guðjón Guðmundsson kíkti á Hlíðarenda og fylgdist með undirbúningnum. Með sigri í leiknum í kvöld stígur Valur stórt skref í átt að sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Tapi Valsmenn aftur á móti er staða þeirra orðin erfið. Það að halda leik í Evrópukeppni krefst mikillar vinnu og fyrirhafnar eins og Gaupi kynnti sér. „Þegar við fengum tækifæri á að taka þátt kom ekkert annað til greina. Þetta er búið að vera rosaleg vinna en það skemmtilega er að maður finnur, eins og fyrir þennan leik, að það er komið tempó í þetta og þetta rennur smurt. Þetta er mun auðveldara en í byrjun,“ sagði Jón Halldórsson hjá handknattleiksdeild Vals við Gaupa. Að hans sögn koma áttatíu sjálfboðaliðar að leik eins og þessum. Klippa: Undirbúningur Valsmanna fyrir Evrópukvöld Mikil útgjöld fylgja þátttöku í Evrópukeppni í handbolta. „Þetta er risa kostnaður. Þetta er öðruvísi en í fótboltanum. Ef við værum komnir jafn langt í fótboltanum værum við orðnir moldríkir. Við áætlum að kostnaðurinn bara í riðlakeppni sé í kringum 25-30 milljónir. Ef við gerum allt rétt fáum við kannski tæpar fimm milljónir frá evrópska handknattleikssambandinu. Við þurfum því að safna um 25 milljónum króna. Það eru skrambi margar dósir, Gaupi.“ Gaupi ræddi einnig við markvarðaþjálfara Vals, Hlyn Morthens, og Tryggva Garðar Jónsson, leikmann liðsins sem er fingurbrotinn. Innslag Gaupa má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Með sigri í leiknum í kvöld stígur Valur stórt skref í átt að sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Tapi Valsmenn aftur á móti er staða þeirra orðin erfið. Það að halda leik í Evrópukeppni krefst mikillar vinnu og fyrirhafnar eins og Gaupi kynnti sér. „Þegar við fengum tækifæri á að taka þátt kom ekkert annað til greina. Þetta er búið að vera rosaleg vinna en það skemmtilega er að maður finnur, eins og fyrir þennan leik, að það er komið tempó í þetta og þetta rennur smurt. Þetta er mun auðveldara en í byrjun,“ sagði Jón Halldórsson hjá handknattleiksdeild Vals við Gaupa. Að hans sögn koma áttatíu sjálfboðaliðar að leik eins og þessum. Klippa: Undirbúningur Valsmanna fyrir Evrópukvöld Mikil útgjöld fylgja þátttöku í Evrópukeppni í handbolta. „Þetta er risa kostnaður. Þetta er öðruvísi en í fótboltanum. Ef við værum komnir jafn langt í fótboltanum værum við orðnir moldríkir. Við áætlum að kostnaðurinn bara í riðlakeppni sé í kringum 25-30 milljónir. Ef við gerum allt rétt fáum við kannski tæpar fimm milljónir frá evrópska handknattleikssambandinu. Við þurfum því að safna um 25 milljónum króna. Það eru skrambi margar dósir, Gaupi.“ Gaupi ræddi einnig við markvarðaþjálfara Vals, Hlyn Morthens, og Tryggva Garðar Jónsson, leikmann liðsins sem er fingurbrotinn. Innslag Gaupa má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira