Pavel bað um stöðugleika og þá gerðist það hafði aldrei gerst á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 16:01 Pavel Ermolinskij tók við Tindastólsliðinu í janúar. Vísir/Bára Tindastóll komst aftur á sigurbraut i Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar liðið vann sannfærandi 21 stigs sigur á Hetti, 109-88. Þetta var það mesta sem Stólarnir höfðu skorað í einum leik síðan í nóvember og jafnframt þriðji stærsti sigur liðsins á leiktíðinni. Eftir tapið á móti Stjörnunni í leiknum á undan þrátt fyrir að vera fimmtán stigum yfir í hálfleik þá var þjálfarinn Pavel Ermolinskij myrkur í máli. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel Ermolinskij eftir tapið í Garðabænum. Í sigrinum á móti Hetti gerðist líka eitthvað sem hafði ekki gerst áður í vetur. Tindastólsliðið vann alla fjóra leikhlutana sem ætti að vera gott dæmi um það að liðið sé að sýna stöðugleika. Stólarnir höfðu ekki náð að vinna alla leikhlutana í sama leik í vetur. Margoft höfðu þeir komist vel yfir í leikjum en misst það forskot niður. Að þessu sinni stigu Stólarnir á bensíngjöfina allan leikinn. Tindastóll vann fyrsta leikhlutann með þremur stigum (28-25), annan leikhlutann með átta stigum (28-20), þriðja leikhlutann með sex stigum (26-20) og loks fjórða leikhlutann með fjórum stigum (27-23). Stólarnir höfðu mest náð því að vinna þrjá leikhluta í einum og sama leiknum en það hafði gerst nokkrum sinnum. Nú voru þeir betri í öllum fjórum leikhlutanum sem bendir til þess að Pavel sé kominn nær markmiðum sínum. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Þetta var það mesta sem Stólarnir höfðu skorað í einum leik síðan í nóvember og jafnframt þriðji stærsti sigur liðsins á leiktíðinni. Eftir tapið á móti Stjörnunni í leiknum á undan þrátt fyrir að vera fimmtán stigum yfir í hálfleik þá var þjálfarinn Pavel Ermolinskij myrkur í máli. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel Ermolinskij eftir tapið í Garðabænum. Í sigrinum á móti Hetti gerðist líka eitthvað sem hafði ekki gerst áður í vetur. Tindastólsliðið vann alla fjóra leikhlutana sem ætti að vera gott dæmi um það að liðið sé að sýna stöðugleika. Stólarnir höfðu ekki náð að vinna alla leikhlutana í sama leik í vetur. Margoft höfðu þeir komist vel yfir í leikjum en misst það forskot niður. Að þessu sinni stigu Stólarnir á bensíngjöfina allan leikinn. Tindastóll vann fyrsta leikhlutann með þremur stigum (28-25), annan leikhlutann með átta stigum (28-20), þriðja leikhlutann með sex stigum (26-20) og loks fjórða leikhlutann með fjórum stigum (27-23). Stólarnir höfðu mest náð því að vinna þrjá leikhluta í einum og sama leiknum en það hafði gerst nokkrum sinnum. Nú voru þeir betri í öllum fjórum leikhlutanum sem bendir til þess að Pavel sé kominn nær markmiðum sínum.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira