Þrýstu á tollalækkanir á fundi með Bjarna Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2023 10:00 Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir, varaformaður VR, Georg Páll Skúlason formaður Grafíu, Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður RSÍ og forseti Alþýðusambands Íslands, Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, Guðrún Ragna Garðarsdóttir, formaður FA, Steinar Örn Steinarsson og Helga Jónsdóttir frá skattaskrifstofu fjármálaráðuneytisins og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Aðsend Fulltrúar þriggja stéttarfélaga og Félags atvinnurekenda funduðu í gær með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra þar sem tillögur félaganna um lækkun og niðurfellingu tolla í þágu neytenda voru til umræðu. Á vef Félags atvinnurekenda kemur fram að þrjár tillögur voru kynntar þar sem byggðar eru eldri tillögum bæði Samkeppniseftirlitsins og Samráðsvettvangs um aukna hagsæld. Tillögur FA og stéttarfélaganna VR, Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, Rafiðnaðarsambandsins ganga út á að tollar verði felldir niður af alifugla- og svínakjöti, frönskum kartöflum sem og af blómum sem ekki eru ræktuð á Íslandi. Sömuleiðis er lagt til að tollar á túlipana og rósum falli niður á tímabilum þegar innlend framleiðsla annar ekki eftirspurn. Önnur tillagan gengur út á að innlendum afurðastöðvum búvöru og vinnslustöðvum í þeirra eigu verði óheimilt að bjóða í eða sækjast eftir tollkvóta fyrir innfluttar landbúnaðarafurðir og þú þriðja að tollar á mjólkur- og undanrennudufti og smjöri falli niður. Munu skoða hvaða möguleikar séu í stöðunni Fram kemur að fundurinn með Bjarna komi í kjölfar fundar samtakanna með Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra í síðustu viku. Ráðherrarnir hafi báðir boðað að þau myndu í framhaldi af fundunum skoða í sameiningu hvaða möguleikar væru í stöðunni. „Gerðar voru bókanir við kjarasamninga FA og stéttarfélaganna í desember síðastliðnum, sem kveða á um að samtökin muni í sameiningu beita sér gagnvart stjórnvöldum til að knýja á um lækkun tolla, sem sé ein skilvirkasta leiðin til að bæta hag launþega. Í framhaldinu var farið fram á fundi með ráðherrunum. Bæði Svandís og Bjarni tóku þeirri málaleitan vel og boðuðu samtökin til fundar. FA og stéttarfélögin bentu á að verðbólga hefði aukist á ný. Leita þyrfti allra leiða til að stemma stigu við henni og varðveita þannig þær kjarabætur sem um samdist í kjarasamningunum,“ segir á vef FA. Skattar og tollar Blóm Landbúnaður Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Á vef Félags atvinnurekenda kemur fram að þrjár tillögur voru kynntar þar sem byggðar eru eldri tillögum bæði Samkeppniseftirlitsins og Samráðsvettvangs um aukna hagsæld. Tillögur FA og stéttarfélaganna VR, Landssambands íslenzkra verzlunarmanna, Rafiðnaðarsambandsins ganga út á að tollar verði felldir niður af alifugla- og svínakjöti, frönskum kartöflum sem og af blómum sem ekki eru ræktuð á Íslandi. Sömuleiðis er lagt til að tollar á túlipana og rósum falli niður á tímabilum þegar innlend framleiðsla annar ekki eftirspurn. Önnur tillagan gengur út á að innlendum afurðastöðvum búvöru og vinnslustöðvum í þeirra eigu verði óheimilt að bjóða í eða sækjast eftir tollkvóta fyrir innfluttar landbúnaðarafurðir og þú þriðja að tollar á mjólkur- og undanrennudufti og smjöri falli niður. Munu skoða hvaða möguleikar séu í stöðunni Fram kemur að fundurinn með Bjarna komi í kjölfar fundar samtakanna með Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra í síðustu viku. Ráðherrarnir hafi báðir boðað að þau myndu í framhaldi af fundunum skoða í sameiningu hvaða möguleikar væru í stöðunni. „Gerðar voru bókanir við kjarasamninga FA og stéttarfélaganna í desember síðastliðnum, sem kveða á um að samtökin muni í sameiningu beita sér gagnvart stjórnvöldum til að knýja á um lækkun tolla, sem sé ein skilvirkasta leiðin til að bæta hag launþega. Í framhaldinu var farið fram á fundi með ráðherrunum. Bæði Svandís og Bjarni tóku þeirri málaleitan vel og boðuðu samtökin til fundar. FA og stéttarfélögin bentu á að verðbólga hefði aukist á ný. Leita þyrfti allra leiða til að stemma stigu við henni og varðveita þannig þær kjarabætur sem um samdist í kjarasamningunum,“ segir á vef FA.
Skattar og tollar Blóm Landbúnaður Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira