Gefa Dallas D í einkunn fyrir Kyrie Irving skiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 23:00 Kyrie Irving hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Brooklyn Nets sem sendi hann til Texas. AP/Frank Franklin II Kyrie Irving er nú orðinn leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta og þar með liðsfélagi Slóvenans Luka Doncic. Eftir að Irving óskaði eftir því að vera skipt frá Brooklyn Nets þá sáu kannski flestir fyrir sér að hann færi til Los Angeles Lakers og því var sérstakt að sjá þennan frábæra bakvörð enda í Dallas. En hversu góð skipti eru þetta og hvort liðið hafði betur í skiptunum? Sérfræðingar ESPN eru ekki í neinum vafa. Þrátt fyrir að Kyrie Irving myndi nú eitt öflugasta tvíeyki deildarinnar með Doncic þá fær Dallas ekki háa einkunn. Sérfræðingar ESPN gefa Dallas Mavericks bara D í einkunn fyrir þessi leikmannaskipti. Brooklyn Nets fær að sama skapi B+ í einkunn fyrir sinn hlut í skiptunum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Irving fer ekki einn til Dallas heldur tekur hann Markieff Morris með sér. Brooklyn fékk aftur á móti til baka leikmennina Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie sem og valrétti úr bæði fyrstu og annarri umferð. Dinwiddie þekkir vel til hjá Nets því hann spilaði þar í fimm tímabil frá 2016 til 2020. Irving er að renna út á samningi og því er allt eins líklegt að hann stoppi stutt í Dallas gangi hlutirnir ekki upp. Irving er aftur á móti að skora 27,1 stig í leik í deildinni og fyrir hjá liðinu er auðvitað Doncic sem er að skora 33,4 stig og gefa 8,2 stoðsendingar í leik á þessari leiktíð. Finney-Smith og Dinwiddie halda báðir upp á þrítugsafmælið sitt á þessu ári. Dinwiddie er með 17,7 stig í leik og Finney-Smith var að skila 9,1 stigi í leik. View this post on Instagram A post shared by Redzone Sports (@redzonesports__) NBA Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Sjá meira
Eftir að Irving óskaði eftir því að vera skipt frá Brooklyn Nets þá sáu kannski flestir fyrir sér að hann færi til Los Angeles Lakers og því var sérstakt að sjá þennan frábæra bakvörð enda í Dallas. En hversu góð skipti eru þetta og hvort liðið hafði betur í skiptunum? Sérfræðingar ESPN eru ekki í neinum vafa. Þrátt fyrir að Kyrie Irving myndi nú eitt öflugasta tvíeyki deildarinnar með Doncic þá fær Dallas ekki háa einkunn. Sérfræðingar ESPN gefa Dallas Mavericks bara D í einkunn fyrir þessi leikmannaskipti. Brooklyn Nets fær að sama skapi B+ í einkunn fyrir sinn hlut í skiptunum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Irving fer ekki einn til Dallas heldur tekur hann Markieff Morris með sér. Brooklyn fékk aftur á móti til baka leikmennina Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie sem og valrétti úr bæði fyrstu og annarri umferð. Dinwiddie þekkir vel til hjá Nets því hann spilaði þar í fimm tímabil frá 2016 til 2020. Irving er að renna út á samningi og því er allt eins líklegt að hann stoppi stutt í Dallas gangi hlutirnir ekki upp. Irving er aftur á móti að skora 27,1 stig í leik í deildinni og fyrir hjá liðinu er auðvitað Doncic sem er að skora 33,4 stig og gefa 8,2 stoðsendingar í leik á þessari leiktíð. Finney-Smith og Dinwiddie halda báðir upp á þrítugsafmælið sitt á þessu ári. Dinwiddie er með 17,7 stig í leik og Finney-Smith var að skila 9,1 stigi í leik. View this post on Instagram A post shared by Redzone Sports (@redzonesports__)
NBA Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Fleiri fréttir „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Sjá meira