Ísland ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 15:01 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Í kvöld fara fram undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem bjartsýnustu spámenn spáðu að íslenska handboltalandsliðið myndi spila. Það fór þó ekki svo og tólfta sætið varð okkar. Það fór líka svo að það breyttist ekkert á milli heimsmeistaramóti hvaða lið spila um verðlaun. Alveg eins og á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi 2021 þá eru það Danmörk, Svíþjóð, Frakkland og Spánn sem standa eftir þegar er komið inn í undanúrslitin. Sweden, Denmark, Spain + France are qualified for the semifinals at a World Championship for the 2nd time in a row.It s the 1st time that happens since 1961+1964 (Romania, Sweden, Czechoslovakia, West Germany).And it s the 1st time ever with the same semis 2 times in a row.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 Það voru liðin 59 ár síðan að þetta gerðist síðast en í fyrsta sinn sem sömu þjóðir mætast í undanúrslitunum á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Spánverjar mæta Danmörku eins og fyrir tveimur árum og Frakkar reyna sig á móti Evrópumeisturum Svía. Síðast gerðist þetta á HM 1961 og Hm 1964 þegar Rúmenía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýskaland komust í undanúrslit á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Ísland er því ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Króatíu, Noregi og Danmörku árið 2025. Fyrri undanúrslitaleikur dagsins er á milli Danmerkur og Spánar og hefst hann klukkan 17.00 en klukkan 20.00 hefst svo leikur Frakklands og Svíþjóðar. Danaleikurinn fer fram í Póllandi en Svíar eru á heimavelli. An overview of top 4's participations at the World Championship since 2000, at the World Championship ever and at all 3 championships ever since 2000.#handball pic.twitter.com/qLyI5vV5eb— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Það fór þó ekki svo og tólfta sætið varð okkar. Það fór líka svo að það breyttist ekkert á milli heimsmeistaramóti hvaða lið spila um verðlaun. Alveg eins og á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi 2021 þá eru það Danmörk, Svíþjóð, Frakkland og Spánn sem standa eftir þegar er komið inn í undanúrslitin. Sweden, Denmark, Spain + France are qualified for the semifinals at a World Championship for the 2nd time in a row.It s the 1st time that happens since 1961+1964 (Romania, Sweden, Czechoslovakia, West Germany).And it s the 1st time ever with the same semis 2 times in a row.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 Það voru liðin 59 ár síðan að þetta gerðist síðast en í fyrsta sinn sem sömu þjóðir mætast í undanúrslitunum á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Spánverjar mæta Danmörku eins og fyrir tveimur árum og Frakkar reyna sig á móti Evrópumeisturum Svía. Síðast gerðist þetta á HM 1961 og Hm 1964 þegar Rúmenía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýskaland komust í undanúrslit á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Ísland er því ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Króatíu, Noregi og Danmörku árið 2025. Fyrri undanúrslitaleikur dagsins er á milli Danmerkur og Spánar og hefst hann klukkan 17.00 en klukkan 20.00 hefst svo leikur Frakklands og Svíþjóðar. Danaleikurinn fer fram í Póllandi en Svíar eru á heimavelli. An overview of top 4's participations at the World Championship since 2000, at the World Championship ever and at all 3 championships ever since 2000.#handball pic.twitter.com/qLyI5vV5eb— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira