Bandaríkin unnu því tvo leiki á sínu fyrsta heimsmeistaramóti síðan 2001. Bandaríkjamenn enduðu í 5. sæti í milliriðli IV en Belgar í því sjötta og síðasta.
Í milliriðli III sigraði Argentína Katar, 22-26. Argentínumenn enduðu með tvö stig í 5. sæti riðilsins en Katarar í því sjötta og neðsta án stiga.