Hugsað til barnafjölskyldna: „Það mun einhver græða peninga“ Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2023 16:32 Jim Gottfridsson í glímu við íslenska landsliðið. Hann grínaðist með að miðar á úrslitaleiki HM væru hræódýrir. EPA-EFE/Bjorn Larsson Rosvall Leikmönnum sænska landsliðsins blöskrar miðaverðið sem greiða þarf til að sjá síðustu leikina á HM karla í handbolta á sunnudaginn. Ljóst er að sænska landsliðið mun spila í Tele2 Arena í Stokkhólmi á sunnudaginn, þegar úrslitin á HM ráðast. Öll liðin sem komin eru í 8-liða úrslit munu nefnilega spila þar því leikið verður um 7. og 5. sæti, auk leikjanna um brons- og gullverðlaun. Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að hver leikmaður sænska landsliðsins fái fjóra miða í höllina en að margir þeirra vilji fleiri miða og þurfi þá að greiða tæplega 30.000 krónur fyrir stykkið. „Þetta er algjör tombóluprís sem þeir eru að bjóða,“ sagði Jim Gottfridsson, stærsta stjarna sænska liðsins, kaldhæðinn. Lukas Sandell kaupir þrjá miða aukalega: „Þetta kostar peninga. En mér er fyrst og fremst hugsað til barnafjölskyldna sem eiga erfitt með að kaupa svona dýra miða. Þetta er hár verðmiði,“ sagði Sandell. Jonathan Carlsbogård er með sína miða klára. „Áhuginn er mikill og þá er hægt að ýta verðinu upp. Hvort að það sé rétt eða rangt? Svona eru viðskiptin. Það mun einhver græða peninga og það er gaman fyrir þann eða þau,“ sagði Carlsbogård. Aftonbladet segir að gera megi ráð fyrir því að HM skili sænskum handbolta 15 milljónum sænskra króna, eða yfir 200 milljónum íslenskra króna. Fyrr í dag höfðu 20.000 af 22.000 miðum á úrslitadaginn selst og er búist við að það verði uppselt. HM 2023 í handbolta Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Ljóst er að sænska landsliðið mun spila í Tele2 Arena í Stokkhólmi á sunnudaginn, þegar úrslitin á HM ráðast. Öll liðin sem komin eru í 8-liða úrslit munu nefnilega spila þar því leikið verður um 7. og 5. sæti, auk leikjanna um brons- og gullverðlaun. Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að hver leikmaður sænska landsliðsins fái fjóra miða í höllina en að margir þeirra vilji fleiri miða og þurfi þá að greiða tæplega 30.000 krónur fyrir stykkið. „Þetta er algjör tombóluprís sem þeir eru að bjóða,“ sagði Jim Gottfridsson, stærsta stjarna sænska liðsins, kaldhæðinn. Lukas Sandell kaupir þrjá miða aukalega: „Þetta kostar peninga. En mér er fyrst og fremst hugsað til barnafjölskyldna sem eiga erfitt með að kaupa svona dýra miða. Þetta er hár verðmiði,“ sagði Sandell. Jonathan Carlsbogård er með sína miða klára. „Áhuginn er mikill og þá er hægt að ýta verðinu upp. Hvort að það sé rétt eða rangt? Svona eru viðskiptin. Það mun einhver græða peninga og það er gaman fyrir þann eða þau,“ sagði Carlsbogård. Aftonbladet segir að gera megi ráð fyrir því að HM skili sænskum handbolta 15 milljónum sænskra króna, eða yfir 200 milljónum íslenskra króna. Fyrr í dag höfðu 20.000 af 22.000 miðum á úrslitadaginn selst og er búist við að það verði uppselt.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn