Stofnandi Netflix hættir sem forstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 19. janúar 2023 23:07 Reed Hastings er hættur sem forstjóri Netflix. Getty/Michael M. Santiago Stofnandi Netflix hefur ákveðið að hætta sem einn af forstjórum fyrirtækisins. Hann hefur síðustu ár smátt og smátt komið verkefnum sínum yfir á aðra og er nú formlega hættur. Reed Hastings stofnaði Netflix árið 1997 en þá sendi fyrirtækið fólki DVD-diska í pósti. Hastings hefur því verið forstjóri í yfir 25 ár og fylgt fyrirtækinu í gegnum margar stórar breytingar, eins og þegar streymisveitan sem við þekkjum öll var sett á laggirnar árið 2007. Hastings var forstjóri fyrirtækisins ásamt Ted Sarandos og Greg Peters en þeir tveir munu halda áfram hjá fyrirtækinu. Sarandos var gerður að forstjóra í júlí árið 2020 þegar Hastings byrjaði á vinnu sinni við að hætta sem forstjóri. Þessi rúm tvö ár hefur hann notað til að deila sínum verkefnum yfir á aðra. Netflix Bandaríkin Tækni Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reed Hastings stofnaði Netflix árið 1997 en þá sendi fyrirtækið fólki DVD-diska í pósti. Hastings hefur því verið forstjóri í yfir 25 ár og fylgt fyrirtækinu í gegnum margar stórar breytingar, eins og þegar streymisveitan sem við þekkjum öll var sett á laggirnar árið 2007. Hastings var forstjóri fyrirtækisins ásamt Ted Sarandos og Greg Peters en þeir tveir munu halda áfram hjá fyrirtækinu. Sarandos var gerður að forstjóra í júlí árið 2020 þegar Hastings byrjaði á vinnu sinni við að hætta sem forstjóri. Þessi rúm tvö ár hefur hann notað til að deila sínum verkefnum yfir á aðra.
Netflix Bandaríkin Tækni Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent