Björgvin Pál dreymir um að verða forseti Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2023 08:30 Björgvin Páll Gústavsson fagnar eftir góða markvörslu í leik Íslands á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir í viðtali við stærstu handboltavefsíðu Svíþjóðar að hann hafi hugsað alvarlega um að bjóða sig fram til forseta í framtíðinni. Björgvin Páll ræddi handboltann, bókina sína og andleg málefni við blaðamann Handbollskanalen. Björgvin er á því að börn eigi að setja háleit markmið og þau verði varla hærri en að verða forseti í framtíðinni. Björgvin on new book, mental health & fighting for childrenhttps://t.co/QrNjgaIzF1 pic.twitter.com/qtfJWgD2WA— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 16, 2023 Handbollskanalen fjallar sérstaklega um bókina sem Björgvin Páll gaf út fyrir jólin en hún heitir Barn verður forseti og er eins og Björgvin Páll, heiðarleg og ljúfsár saga um von. „Um metnað, kærleika og mikilvægi þess að gefast aldrei upp þótt allt virðist glatað. Það eru alltaf ný tækifæri í næsta leik,“ eins og segir í kynningunni á henni. Björgvin segir heimsókn á Bessastaði eftir heimkomu af Ólympíuleikunum 2008 hafi opnað augu hans. Björgvin var þá nýbúinn að fá Ólympíusilfur um hálsinn og var þarna sæmdur fálkaorðunni. „Þegar ég fékk fálkaorðuna eftir Ólympíuleikana 2008 þá var ég einstaklega ánægður. En ég hugsaði líka að einn daginn yrði það ég sem afhenti fálkaorðuna í stað þess að taka við henni,“ sagði Björgvin Páll. Blaðamaður spyr hann þó beint út hvort hann hafi í alvöru hugsað um að bjóða sig fram til forseta. „Já en tíminn mun leiða í ljós hvort að ég muni bjóða mig fram til forseta. Þetta er líka hluti af myndmálinu í bókinni um að börn ættu að setja markið hátt,“ sagði Björgvin. TV2 í Danmörku fjallar einnig um viðtalið eins og sjá má hér. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Björgvin Páll ræddi handboltann, bókina sína og andleg málefni við blaðamann Handbollskanalen. Björgvin er á því að börn eigi að setja háleit markmið og þau verði varla hærri en að verða forseti í framtíðinni. Björgvin on new book, mental health & fighting for childrenhttps://t.co/QrNjgaIzF1 pic.twitter.com/qtfJWgD2WA— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 16, 2023 Handbollskanalen fjallar sérstaklega um bókina sem Björgvin Páll gaf út fyrir jólin en hún heitir Barn verður forseti og er eins og Björgvin Páll, heiðarleg og ljúfsár saga um von. „Um metnað, kærleika og mikilvægi þess að gefast aldrei upp þótt allt virðist glatað. Það eru alltaf ný tækifæri í næsta leik,“ eins og segir í kynningunni á henni. Björgvin segir heimsókn á Bessastaði eftir heimkomu af Ólympíuleikunum 2008 hafi opnað augu hans. Björgvin var þá nýbúinn að fá Ólympíusilfur um hálsinn og var þarna sæmdur fálkaorðunni. „Þegar ég fékk fálkaorðuna eftir Ólympíuleikana 2008 þá var ég einstaklega ánægður. En ég hugsaði líka að einn daginn yrði það ég sem afhenti fálkaorðuna í stað þess að taka við henni,“ sagði Björgvin Páll. Blaðamaður spyr hann þó beint út hvort hann hafi í alvöru hugsað um að bjóða sig fram til forseta. „Já en tíminn mun leiða í ljós hvort að ég muni bjóða mig fram til forseta. Þetta er líka hluti af myndmálinu í bókinni um að börn ættu að setja markið hátt,“ sagði Björgvin. TV2 í Danmörku fjallar einnig um viðtalið eins og sjá má hér.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira