Pressan engin afsökun Stefán Árni Pálsson skrifar 12. janúar 2023 12:00 Aron segist finna vel fyrir pressunni frá þjóðinni og telur það einfaldlega vera mikla hvatningu. vísir/vilhelm „Þetta er frábær höll. Ég hef spilað hérna einu sinni eða tvisvar með landsliðinu og félagsliði á móti Óla [Guðmundssyni] og þeim í Meistaradeildinni og hér myndast mikil stemning og þetta er algjör gryfja,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fyrir fyrstu æfingu landsliðsins á HM í handbolta en liðið mætir Portúgal í fyrsta leik mótsins annað kvöld. Búist er við hátt í þúsund Íslendingum á leikinn. „Þetta verður vonandi eins og að spila á heimavelli fyrir okkur. Við erum búnir að undirbúa okkur mjög vel fyrir þennan fyrsta leik og höfum haft ágætis tíma fyrir það. Við erum frekar öruggir með hvað vil viljum gera og hvað við ætlum að gera. Það er komin ákveðin spenna í hópinn, það er hungur í hópnum og menn eru rosalega klárir í það að gera vel.“ Aron segist gera sig fyllilega grein fyrir þeirri spennu og væntingum sem eru heima á Íslandi fyrir mótinu. „Auðvitað hefur þetta einhver áhrif, þannig. En ekki eitthvað sem við eigum að þurfa eða getað notað sem einhverja afsökun. Við hörfum á þetta meira sem hvatningu. Það eru allir að tala um þetta á Íslandi og það er auðvitað jákvætt. En þegar fólk er að tala um hvernig við eigum að gera hlutina, það er eitthvað sem við tökum alls ekki inn á okkur og hlustum ekki mikið á. Við vitum hvað við getum, hvað við viljum gera og hvernig við viljum spila. Það er það sem skiptir öllu máli.“ Klippa: Aron Pálmarsson: Pressan engin afsökun HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Búist er við hátt í þúsund Íslendingum á leikinn. „Þetta verður vonandi eins og að spila á heimavelli fyrir okkur. Við erum búnir að undirbúa okkur mjög vel fyrir þennan fyrsta leik og höfum haft ágætis tíma fyrir það. Við erum frekar öruggir með hvað vil viljum gera og hvað við ætlum að gera. Það er komin ákveðin spenna í hópinn, það er hungur í hópnum og menn eru rosalega klárir í það að gera vel.“ Aron segist gera sig fyllilega grein fyrir þeirri spennu og væntingum sem eru heima á Íslandi fyrir mótinu. „Auðvitað hefur þetta einhver áhrif, þannig. En ekki eitthvað sem við eigum að þurfa eða getað notað sem einhverja afsökun. Við hörfum á þetta meira sem hvatningu. Það eru allir að tala um þetta á Íslandi og það er auðvitað jákvætt. En þegar fólk er að tala um hvernig við eigum að gera hlutina, það er eitthvað sem við tökum alls ekki inn á okkur og hlustum ekki mikið á. Við vitum hvað við getum, hvað við viljum gera og hvernig við viljum spila. Það er það sem skiptir öllu máli.“ Klippa: Aron Pálmarsson: Pressan engin afsökun
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira