Ljósleiðaradeildin í beinni: Blikar geta blandað sér í toppbaráttuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 19:04 Leikir kvöldsins. Þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta Ten5ion. Dusty þarf á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esports að stigum, en Ten5ion vann sína fyrstu leiki á tímabilinu í seinustu tveimur umferðum og lyfti sér þar með upp af botni deildarinnar. Þá mætast Breiðablik og LAVA klukkan 20:30 í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Breiðablik getur jafnað Dusty að stigum með sigri, að því gefnu að Dusty tapi sínum leik, og blandað sér þar með að einhverju leyti í toppbaráttuna. LAVA er þó ekki langt undan og liðið getur komið sér upp að hlið Breiðabliks í töflunni með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSports, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta Ten5ion. Dusty þarf á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esports að stigum, en Ten5ion vann sína fyrstu leiki á tímabilinu í seinustu tveimur umferðum og lyfti sér þar með upp af botni deildarinnar. Þá mætast Breiðablik og LAVA klukkan 20:30 í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Breiðablik getur jafnað Dusty að stigum með sigri, að því gefnu að Dusty tapi sínum leik, og blandað sér þar með að einhverju leyti í toppbaráttuna. LAVA er þó ekki langt undan og liðið getur komið sér upp að hlið Breiðabliks í töflunni með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSports, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn