Ljósleiðaradeildin í beinni: Blikar geta blandað sér í toppbaráttuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 19:04 Leikir kvöldsins. Þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta Ten5ion. Dusty þarf á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esports að stigum, en Ten5ion vann sína fyrstu leiki á tímabilinu í seinustu tveimur umferðum og lyfti sér þar með upp af botni deildarinnar. Þá mætast Breiðablik og LAVA klukkan 20:30 í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Breiðablik getur jafnað Dusty að stigum með sigri, að því gefnu að Dusty tapi sínum leik, og blandað sér þar með að einhverju leyti í toppbaráttuna. LAVA er þó ekki langt undan og liðið getur komið sér upp að hlið Breiðabliks í töflunni með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSports, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta Ten5ion. Dusty þarf á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esports að stigum, en Ten5ion vann sína fyrstu leiki á tímabilinu í seinustu tveimur umferðum og lyfti sér þar með upp af botni deildarinnar. Þá mætast Breiðablik og LAVA klukkan 20:30 í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Breiðablik getur jafnað Dusty að stigum með sigri, að því gefnu að Dusty tapi sínum leik, og blandað sér þar með að einhverju leyti í toppbaráttuna. LAVA er þó ekki langt undan og liðið getur komið sér upp að hlið Breiðabliks í töflunni með sigri. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSports, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn