Fá byr í seglin með 1,4 milljarða styrk frá ESB Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. janúar 2023 12:04 Frá vinstri á myndinni eru: Baldvin Björn Haraldsson (BBA//FJELDCO), Anna Margrét Guðjónsdóttir (Evris) , Óskar Svavarsson og María Kristín Þrastardóttir (SideWind), Guðmundur Óskarsson (Samskip), Kjartan Due Nielsen (Verkís) og Bryndís Nielsen (Athygli). Aðsend Evrópusambandið hefur veitt orkuskiptaverkefninu WHISPER 1,4 milljarða króna styrk og er hann til fjögurra ára. Fjögur íslensk fyrirtæki eru hluti af þessu fjölþjóðlega samstarfi en það eru SideWind, Samskip, BBA//FJELDCO og Athygli. Þar að auki leiðir verkfræðistofan Verkís verkefnið. Fram kemur í fréttatilkynningu að tilgangur verkefnisins sé að þróa og prófa nýsköpunarlausnir í orkuskiptum á sjó sem geti dregið úr losun gróðurhúsaloftegunda hjá flutningaskipum. Lausnirnar felist í blöndu af sólar- og vindorkutækni ásamt þróun á rafstýrðum seglum og geymslulausnum fyrir rafmagn. Áætlað er að hægt sé að draga úr edsneytisnotkun tanskipa um 30 prósent og gámaskipa um að lágmarki 15 prósent. Fram kemur að skipaflutningar losi 2,5 prósent gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu og því geti verkefnið haft mikið að segja fyrir umhverfið. „Við erum stolt að hafa verið valin til að stýra þessu spennandi nýsköpunarverkefni. Það fellur vel að áherslum okkar um orkuskipti, sjálfbærni og nýsköpun og það skiptir líka máli að íslensk fyrirtæki taki þátt í þeirri þróun sem á sér stað erlendis á þessum vettvangi,“ er haft eftir Kjartani Due Nielsen, verkefnastjóra nýsköpunar hjá Verkís í tilkynningu. Þátttökufyrirtækin í verkefninu eru: Verkís, SideWind, Samskip, BBA//FJELDCO og Athygli frá Íslandi; Canoe, Ayro og Stirling Design International frá Frakklandi; Solbian, Ant Topic og Dotcom frá Ítalíu; Nav-Tech frá Hollandi; Lloyds Register frá Bretlandi og Inspiralia GmbH frá Austurríki. Loftslagsmál Umhverfismál Vindorka Evrópusambandið Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira
Fram kemur í fréttatilkynningu að tilgangur verkefnisins sé að þróa og prófa nýsköpunarlausnir í orkuskiptum á sjó sem geti dregið úr losun gróðurhúsaloftegunda hjá flutningaskipum. Lausnirnar felist í blöndu af sólar- og vindorkutækni ásamt þróun á rafstýrðum seglum og geymslulausnum fyrir rafmagn. Áætlað er að hægt sé að draga úr edsneytisnotkun tanskipa um 30 prósent og gámaskipa um að lágmarki 15 prósent. Fram kemur að skipaflutningar losi 2,5 prósent gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu og því geti verkefnið haft mikið að segja fyrir umhverfið. „Við erum stolt að hafa verið valin til að stýra þessu spennandi nýsköpunarverkefni. Það fellur vel að áherslum okkar um orkuskipti, sjálfbærni og nýsköpun og það skiptir líka máli að íslensk fyrirtæki taki þátt í þeirri þróun sem á sér stað erlendis á þessum vettvangi,“ er haft eftir Kjartani Due Nielsen, verkefnastjóra nýsköpunar hjá Verkís í tilkynningu. Þátttökufyrirtækin í verkefninu eru: Verkís, SideWind, Samskip, BBA//FJELDCO og Athygli frá Íslandi; Canoe, Ayro og Stirling Design International frá Frakklandi; Solbian, Ant Topic og Dotcom frá Ítalíu; Nav-Tech frá Hollandi; Lloyds Register frá Bretlandi og Inspiralia GmbH frá Austurríki.
Loftslagsmál Umhverfismál Vindorka Evrópusambandið Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira