Jóhann Ingi frá Solid Clouds til Dokobit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2022 11:23 Jóhann Ingi er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. Bent Marinósson Jóhann Ingi Guðjónsson hefur verið ráðinn markaðs- og samskiptastjóri hjá Dokobit sem er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í að bjóða upp á rafrænar undirskriftir og meðferð rafrænna gagna. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eftir að faraldurinn reið yfir hefur fyrirtækið vaxið mikið, þar sem fleiri fyrirtæki kjósa að bjóða viðskiptavinum sínum upp á að skrifa undir samninga hvar og hvenær sem er. Þessar undirskriftir bera sömu réttarfarslegu áhrif og handskrifaðar undirskriftir og draga verulega úr umhverfislosun og kostnaði tengdum pappírsvinnslu. Dokobit lítur fram á áframhaldandi vöxt og hefur því staðið í ráðningarferlum undanfarið. Jóhann Ingi gegndi áður stöðu markaðsstjóra hjá Solid Clouds og Lumenox Games, ásamt því að sjá um eigin rekstur sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóð Íslands. Hann hefur farið víða í námi sínu, en hann er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. „Ég er þakklátur að fá að stýra markaðsstarfi Dokobit á Íslandi og vekja athygli á þeirri stafrænu byltingu sem fylgir rafrænum undirskriftum. Fyrirtæki eru sífellt að átta sig á virði þess að færa sig úr pappírsgögnum og með þjónustu Dokobit eykst öryggi gagna samhliða. Það er spennandi að taka þátt í þessari vegferð og vekja athygli á tækni sem bæði auðveldar lífið og dregur úr umhverfislosun,“ segir Jóhann Ingi. „Það er mikill fengur að fá Jóhann til liðs við okkur sem mun styrkja teymið okkar enn frekar. Jóhann hefur víðtæka reynslu af stafrænum markaðsmálum sem mun nýtast vel í okkar vegferð. Almenn þekking á rafrænum undirskriftum er í dag orðin mun meiri en áður var. Okkar markmið er gera tæknina einfalda og aðgengilega til þess að fyrirtæki geti á einfaldan hátt nýtt hana í sinni stafrænu vegferð. Ég býð Jóhann hjartanlega velkominn í hópinn og hlakka til samstarfsins," segir Ólafur Páll Einarsson, framkvæmdastjóri Dokobit á Íslandi. Vistaskipti Solid Clouds Stafræn þróun Mest lesið Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Eftir að faraldurinn reið yfir hefur fyrirtækið vaxið mikið, þar sem fleiri fyrirtæki kjósa að bjóða viðskiptavinum sínum upp á að skrifa undir samninga hvar og hvenær sem er. Þessar undirskriftir bera sömu réttarfarslegu áhrif og handskrifaðar undirskriftir og draga verulega úr umhverfislosun og kostnaði tengdum pappírsvinnslu. Dokobit lítur fram á áframhaldandi vöxt og hefur því staðið í ráðningarferlum undanfarið. Jóhann Ingi gegndi áður stöðu markaðsstjóra hjá Solid Clouds og Lumenox Games, ásamt því að sjá um eigin rekstur sem hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóð Íslands. Hann hefur farið víða í námi sínu, en hann er með B.Sc gráðu í viðskiptafræði og meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, ásamt því að hafa sótt Roma Tre háskólann í Róm. „Ég er þakklátur að fá að stýra markaðsstarfi Dokobit á Íslandi og vekja athygli á þeirri stafrænu byltingu sem fylgir rafrænum undirskriftum. Fyrirtæki eru sífellt að átta sig á virði þess að færa sig úr pappírsgögnum og með þjónustu Dokobit eykst öryggi gagna samhliða. Það er spennandi að taka þátt í þessari vegferð og vekja athygli á tækni sem bæði auðveldar lífið og dregur úr umhverfislosun,“ segir Jóhann Ingi. „Það er mikill fengur að fá Jóhann til liðs við okkur sem mun styrkja teymið okkar enn frekar. Jóhann hefur víðtæka reynslu af stafrænum markaðsmálum sem mun nýtast vel í okkar vegferð. Almenn þekking á rafrænum undirskriftum er í dag orðin mun meiri en áður var. Okkar markmið er gera tæknina einfalda og aðgengilega til þess að fyrirtæki geti á einfaldan hátt nýtt hana í sinni stafrænu vegferð. Ég býð Jóhann hjartanlega velkominn í hópinn og hlakka til samstarfsins," segir Ólafur Páll Einarsson, framkvæmdastjóri Dokobit á Íslandi.
Vistaskipti Solid Clouds Stafræn þróun Mest lesið Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun