Twitter bannar hlekki á aðra samfélagsmiðla Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 23:01 Twitter mun banna aðganga sem aðeins eru notaðir til að auglýsa færslur á öðrum samfélagsmiðlum. Getty Images Samfélagsmiðillinn Twitter hyggst banna færslur sem vísa eingöngu á aðra samfélagsmiðla. Miðillinn mun einnig eyða aðgöngum sem aðeins eru notaðir til að auglýsa efni á öðrum samfélagsmiðlum. Breytingarnar munu taka til stærstu samfélagsmiðla heims, til dæmis Facebook og Instagram. Twitter birti ítarlegan lista yfir samfélagsmiðla sem breytingarnar taka til. Athygli hefur vakið að samfélagsmiðillinn TikTok sé ekki á listanum og falli þar af leiðandi utan reglnanna. We recognize that many of our users are active on other social media platforms. However, we will no longer allow free promotion of certain social media platforms on Twitter.— Twitter Support (@TwitterSupport) December 18, 2022 „Við áttum okkur á því að margir notenda okkar noti einnig aðra samfélagsmiðla. Hins vegar munum við ekki leyfa endurgjaldslausar auglýsingar á öðrum samfélagsmiðlum á Twitter,“ sagði í færslu frá stjórnendateymi miðlisins. Dæmi um færslur sem ekki má birta eru til dæmis: „Eltu mig hér á Instagram,“ eða „Kíktu á Facebook-síðuna mína hér.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Elon Musk, nýr eigandi fyrirtækisins, hefur gripið til sambærilegra aðgerða. Í vikunni eyddi Twitter reikningum nokkra þekktra blaðamanna sem að undanförnu höfðu fjallað um Musk. Blaðamennirnir höfðu fjallað um flugferðir auðkýfingsins, sem hann sagði vera ígildi „launmorðshnita.“ Reglum Twitter var þá breytt til að koma í veg fyrir að upplýsingum um rauntímastaðsetningu einstaklinga yrði deilt á samfélagsmiðlinum. Samfélagsmiðlar Twitter Fjölmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Borga ekki leigu og íhuga að borga ekki uppsagnarfrest Elon Musk, nýr eigandi samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, hefur gert umfangsmiklar breytingar á lögmannateymi fyrirtækisins og virðist undirbúa sig fyrir baráttu fyrir dómstólum. Fyrirtækið hefur ekki greitt leigu fyrir höfuðstöðvar þess í San Francisco og annað skrifstofuhúsnæði víða um heim í nokkrar vikur. 14. desember 2022 00:00 Musk leysir upp ráðgjafaráð um öryggi notenda Samfélagsmiðillinn Twitter leysti skyndilega upp utanaðkomandi ráðgjafaráð um traust og öryggi notenda rétt áður en það átti að funda með stjórnendum miðilsins. Persónuárásir Elons Musk, eiganda Twitter, leiddu til þess að fyrrverandi stjórnandi flúði heimili sitt ásamt fjölskyldu sinni. 13. desember 2022 08:40 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Breytingarnar munu taka til stærstu samfélagsmiðla heims, til dæmis Facebook og Instagram. Twitter birti ítarlegan lista yfir samfélagsmiðla sem breytingarnar taka til. Athygli hefur vakið að samfélagsmiðillinn TikTok sé ekki á listanum og falli þar af leiðandi utan reglnanna. We recognize that many of our users are active on other social media platforms. However, we will no longer allow free promotion of certain social media platforms on Twitter.— Twitter Support (@TwitterSupport) December 18, 2022 „Við áttum okkur á því að margir notenda okkar noti einnig aðra samfélagsmiðla. Hins vegar munum við ekki leyfa endurgjaldslausar auglýsingar á öðrum samfélagsmiðlum á Twitter,“ sagði í færslu frá stjórnendateymi miðlisins. Dæmi um færslur sem ekki má birta eru til dæmis: „Eltu mig hér á Instagram,“ eða „Kíktu á Facebook-síðuna mína hér.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Elon Musk, nýr eigandi fyrirtækisins, hefur gripið til sambærilegra aðgerða. Í vikunni eyddi Twitter reikningum nokkra þekktra blaðamanna sem að undanförnu höfðu fjallað um Musk. Blaðamennirnir höfðu fjallað um flugferðir auðkýfingsins, sem hann sagði vera ígildi „launmorðshnita.“ Reglum Twitter var þá breytt til að koma í veg fyrir að upplýsingum um rauntímastaðsetningu einstaklinga yrði deilt á samfélagsmiðlinum.
Samfélagsmiðlar Twitter Fjölmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Borga ekki leigu og íhuga að borga ekki uppsagnarfrest Elon Musk, nýr eigandi samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, hefur gert umfangsmiklar breytingar á lögmannateymi fyrirtækisins og virðist undirbúa sig fyrir baráttu fyrir dómstólum. Fyrirtækið hefur ekki greitt leigu fyrir höfuðstöðvar þess í San Francisco og annað skrifstofuhúsnæði víða um heim í nokkrar vikur. 14. desember 2022 00:00 Musk leysir upp ráðgjafaráð um öryggi notenda Samfélagsmiðillinn Twitter leysti skyndilega upp utanaðkomandi ráðgjafaráð um traust og öryggi notenda rétt áður en það átti að funda með stjórnendum miðilsins. Persónuárásir Elons Musk, eiganda Twitter, leiddu til þess að fyrrverandi stjórnandi flúði heimili sitt ásamt fjölskyldu sinni. 13. desember 2022 08:40 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Borga ekki leigu og íhuga að borga ekki uppsagnarfrest Elon Musk, nýr eigandi samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, hefur gert umfangsmiklar breytingar á lögmannateymi fyrirtækisins og virðist undirbúa sig fyrir baráttu fyrir dómstólum. Fyrirtækið hefur ekki greitt leigu fyrir höfuðstöðvar þess í San Francisco og annað skrifstofuhúsnæði víða um heim í nokkrar vikur. 14. desember 2022 00:00
Musk leysir upp ráðgjafaráð um öryggi notenda Samfélagsmiðillinn Twitter leysti skyndilega upp utanaðkomandi ráðgjafaráð um traust og öryggi notenda rétt áður en það átti að funda með stjórnendum miðilsins. Persónuárásir Elons Musk, eiganda Twitter, leiddu til þess að fyrrverandi stjórnandi flúði heimili sitt ásamt fjölskyldu sinni. 13. desember 2022 08:40