Skvettubræður slökktu í Boston | Jokić dró vagninn að venju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 09:31 Skvettubræður rifjuðu upp gamla tíma í nótt. Thearon W. Henderson/Getty Images Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar má helst nefna stórleik meistara Golden State Warriors og besta liðs deildarinnar, Boston Celtics. Nikola Jokić var frábær í leik Denver Nuggets og Utah Jazz á sama tíma og Chicago Bulls skoraði 144 stig gegn Dallas Mavericks Stórleikur næturinnar var leikur Stríðsmannanna frá Golden State og Boston Celtics en síðarnefnda liðið er án efa besta lið NBA um þessar mundir. Það var þó ekki að sjá á leik næturinnar en Golden State hafði yfirhöndina frá upphafi til enda, lokatölur 123-107. Skvettubræðurnir Klay Thompson og Stephen Curry báru af í liði Warriors. Klay var stigahæstur hjá með 34 stig og Curry setti 32 stig. Þar á eftir kom Jordan Poole með 20 stig. Hjá Boston skoraði Jaylen Brown 31 stig en Jayson Tatum var rólegur á eigin mælikvarða og skoraði „aðeins“ 18 stig. SPLASH BROS Steph & Klay each dropped 30+ points to lead the @warriors to the win in a rematch of last szn's NBA Finals! #DubNation@StephenCurry30: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PM@KlayThompson: 34 PTS, 5 REB, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/MJKys1yM53— NBA (@NBA) December 11, 2022 Nikola Jokić setti á sig galdrahattinn og dró Nuggets til sigurs gegn Jazz, lokatölur 115-110. Hann skoraði 31 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Jamal Murray skoraði 30 stig í liði Nuggets á meðan Nickeil Alexander-Walker var stigahæstur hjá Jazz með 27 stig. 31 PTS | 12 REB | 14 AST | 4 BLKNikola Jokic became put on a masterful performance in the @nuggets W, becoming just the 6th player in NBA History with at least 80 triple-doubles! #MileHighBasketball pic.twitter.com/AFfc1ayak6— NBA (@NBA) December 11, 2022 Chicago Bulls skoraði ótrúlegt en satt 144 stig í öruggum sigri á Dallas Mavericks, lokatölur 144-115. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 28 stig en alls skoruðu sex leikmenn 15 stig eða meira. Let's carry this momentum in Atlanta!@Plus500 | #BullsNation pic.twitter.com/IiHGFfZPOA— Chicago Bulls (@chicagobulls) December 11, 2022 Nikola Vucevic var með 20 stig, Ayo Dosunmu var með 17 stig og þeir Patrick Williams og Derrick Jones Jr. voru með 16 stig hvor. Luka Dončić lék ekki með Dallas en í fjarveru hans var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 27 stig. Þá vann Brooklyn Nets þriggja stiga sigur á Indiana Pacers þó það hafi vantaði Kevin Durant, Kyrie Irving og Ben Simmons. Cam Thomas stigahæstur hjá Nets með 33 stig í leik sem lauk 136-133. @24_camthomas took over in Q4, going off 21 of his career-high 33 PTS to lift the @BrooklynNets to the comeback win! #NetsWorld pic.twitter.com/gNC8NQL3Ga— NBA (@NBA) December 11, 2022 Önnur úrslit Miami Heat 111-115 San Antonio Spurs Washington Wizards 107-114 Los Angeles ClippersCleveland Cavaliers 110-102 Oklahoma City ThunderPortland Trail Blazers 124-118 Minnesota Timberwolves Saturday Night Standings For more, download the NBA App: https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/wm9afhANT9— NBA (@NBA) December 11, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Stórleikur næturinnar var leikur Stríðsmannanna frá Golden State og Boston Celtics en síðarnefnda liðið er án efa besta lið NBA um þessar mundir. Það var þó ekki að sjá á leik næturinnar en Golden State hafði yfirhöndina frá upphafi til enda, lokatölur 123-107. Skvettubræðurnir Klay Thompson og Stephen Curry báru af í liði Warriors. Klay var stigahæstur hjá með 34 stig og Curry setti 32 stig. Þar á eftir kom Jordan Poole með 20 stig. Hjá Boston skoraði Jaylen Brown 31 stig en Jayson Tatum var rólegur á eigin mælikvarða og skoraði „aðeins“ 18 stig. SPLASH BROS Steph & Klay each dropped 30+ points to lead the @warriors to the win in a rematch of last szn's NBA Finals! #DubNation@StephenCurry30: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PM@KlayThompson: 34 PTS, 5 REB, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/MJKys1yM53— NBA (@NBA) December 11, 2022 Nikola Jokić setti á sig galdrahattinn og dró Nuggets til sigurs gegn Jazz, lokatölur 115-110. Hann skoraði 31 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Jamal Murray skoraði 30 stig í liði Nuggets á meðan Nickeil Alexander-Walker var stigahæstur hjá Jazz með 27 stig. 31 PTS | 12 REB | 14 AST | 4 BLKNikola Jokic became put on a masterful performance in the @nuggets W, becoming just the 6th player in NBA History with at least 80 triple-doubles! #MileHighBasketball pic.twitter.com/AFfc1ayak6— NBA (@NBA) December 11, 2022 Chicago Bulls skoraði ótrúlegt en satt 144 stig í öruggum sigri á Dallas Mavericks, lokatölur 144-115. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 28 stig en alls skoruðu sex leikmenn 15 stig eða meira. Let's carry this momentum in Atlanta!@Plus500 | #BullsNation pic.twitter.com/IiHGFfZPOA— Chicago Bulls (@chicagobulls) December 11, 2022 Nikola Vucevic var með 20 stig, Ayo Dosunmu var með 17 stig og þeir Patrick Williams og Derrick Jones Jr. voru með 16 stig hvor. Luka Dončić lék ekki með Dallas en í fjarveru hans var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 27 stig. Þá vann Brooklyn Nets þriggja stiga sigur á Indiana Pacers þó það hafi vantaði Kevin Durant, Kyrie Irving og Ben Simmons. Cam Thomas stigahæstur hjá Nets með 33 stig í leik sem lauk 136-133. @24_camthomas took over in Q4, going off 21 of his career-high 33 PTS to lift the @BrooklynNets to the comeback win! #NetsWorld pic.twitter.com/gNC8NQL3Ga— NBA (@NBA) December 11, 2022 Önnur úrslit Miami Heat 111-115 San Antonio Spurs Washington Wizards 107-114 Los Angeles ClippersCleveland Cavaliers 110-102 Oklahoma City ThunderPortland Trail Blazers 124-118 Minnesota Timberwolves Saturday Night Standings For more, download the NBA App: https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/wm9afhANT9— NBA (@NBA) December 11, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira