Körfubolti

Körfuboltakvöld: Skiptir árangur eða framþróun meira máli?

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Úr Körfuboltakvöldi
Úr Körfuboltakvöldi Skjáskot/Stöð 2 Sport

Matthías Orri Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson voru gestir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld.

Þar gerðu þeir upp 8.umferð Subway deildarinnar í körfubolta; fóru yfir alla leiki umferðarinnar og ræddu ýmis málefni tengd deildinni.

Framlengingin er einn lífseigasti dagskrárliðurinn í Körfuboltakvöldi þar sem farið er yfir helstu umræðuefnin í íslensku körfuboltahreyfingunni hverju sinni.

Framlenginguna í heild má sjá hér neðst í fréttinni.

Umræðuefni eftir 8.umferð

- Átta stiga liðin þrjú

- Eru Valsmenn að fara að verja titilinn?

- Hvort skiptir meira máli - Árangur eða framþróun?

- Hvaða karaktereinkenni þurfa góðir þjálfarar að hafa?

- Uppáhalds liðsfélagi

Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging 8.umferðar


Tengdar fréttir

„Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“

Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið.

„Dómarar elska að taka ástríðuna úr leiknum“

Brynjar Þór Björnsson var allt annað en ánægður með tæknivillur sem dæmdar voru á Pétur Rúnar Birgisson, leikmann Tindastóls, í leik gegn Haukum í Subway-deildinni. Brynjar Þór vill að leikmenn fái að sýna meiri tilfinningar inni á vellinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×