Helgi Már: Ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað Stefán Snær Ágústsson skrifar 1. desember 2022 23:00 Helgi Már Magnússon er þjálfari KR. Hann þarf að finna lausn á vandamálum liðsins og það fljótt ef ekki á illa að fara. Vísir/Bára Dröfn Þjálfari KR, Helgi Már Magnússon, var allt annað en sáttur eftir tap í botnslag áttundu umferðar Subway deildar karla í kvöld. „Svekkelsi, ömurlegt að tapa,“ sagði Helgi Már við Vísi eftir leik. Spurður nánar útí leikinn og hverju hann reyndi að breyta til að sækja sigur svarar Helgi. „Við reynum alltaf að breyta eitthvað smá, einhverjar skiptingar hér og þar eða hver er að dekka hvern og svo framvegis“ En hvað fór þá úrskeiðis að mati þjálfara KR í kvöld? „Aðallega það sem mér fannst þessi leikur snúast um er að þetta er bara í þannig séð í járnum, við vorum yfir með einhverjum sex stigum en við missum þá aftur og þeir komast inní leikinn. Við hittum alveg afskaplega illa allan leikinn en það sem mér finnst þetta snúast um í lokin eru bara þessu litlu atriði sem þarf bara til að loka leikjunum.“ Helgi var ekki ánægður með suma leikmenn sína sem voru að hans mati ekki að telja rétt og jafnvel að labba til baka í miðjum leik. „Varnarlega fannst mér við taka nokkrar slæmar ákvarðanir. Raggi Braga fær nokkra galopna þrista því við teljum ekki rétt og löbbum til baka og Martin hérna, sem er fantaskytta, hann er galopinn hérna útaf röngum róteringum. Þetta eru bara svona litlir hlutir sem menn þurfa að læra lesa og hvenær er staður og stund fyrir þessar ákvarðanir“ En fannst þjálfara KR liðið bæta sig í þessum leik frá fyrri frammistöðum? „Þetta var allt annað í dag en hefur verið og ég er alveg ánægður með það sem við lögðum í þennan leik en við náðum ekki að loka honum því miður. Þriggja stiga nýtingin okkar var ekki góð og þetta er líka bara sjálfstraust og allt það eftir að vera kominn í svona holu eins og við erum komin í þá er erfitt að koma sér uppúr henni“ Er þörf á breytingum? „Við erum að skoða það og það kemur í ljós en við verðum að halda áfram að reyna bæta okkur, það er það eina sem við getum gert“ Er starfið þitt í hættu í kvöld? „Það er ekki mitt að dæma um það, ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað.“ Subway-deild karla KR ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: KR - ÍR 88-95 | ÍR skildi Vesturbæinga eftir í fallsæti eftir fimmta tap KR á heimavelli ÍR lagði KR í kaflaskiptum leik í Vesturbænum í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir sterka byrjun heimamanna skiptust liðin á forystu alveg þar til í síðasta leikhluta þar sem hærri nýting ÍR liðsins gaf þeim yfirhöndina og á endanum sigurinn í þessum mikilvæga fallbaráttuleik. 1. desember 2022 20:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Sjá meira
Spurður nánar útí leikinn og hverju hann reyndi að breyta til að sækja sigur svarar Helgi. „Við reynum alltaf að breyta eitthvað smá, einhverjar skiptingar hér og þar eða hver er að dekka hvern og svo framvegis“ En hvað fór þá úrskeiðis að mati þjálfara KR í kvöld? „Aðallega það sem mér fannst þessi leikur snúast um er að þetta er bara í þannig séð í járnum, við vorum yfir með einhverjum sex stigum en við missum þá aftur og þeir komast inní leikinn. Við hittum alveg afskaplega illa allan leikinn en það sem mér finnst þetta snúast um í lokin eru bara þessu litlu atriði sem þarf bara til að loka leikjunum.“ Helgi var ekki ánægður með suma leikmenn sína sem voru að hans mati ekki að telja rétt og jafnvel að labba til baka í miðjum leik. „Varnarlega fannst mér við taka nokkrar slæmar ákvarðanir. Raggi Braga fær nokkra galopna þrista því við teljum ekki rétt og löbbum til baka og Martin hérna, sem er fantaskytta, hann er galopinn hérna útaf röngum róteringum. Þetta eru bara svona litlir hlutir sem menn þurfa að læra lesa og hvenær er staður og stund fyrir þessar ákvarðanir“ En fannst þjálfara KR liðið bæta sig í þessum leik frá fyrri frammistöðum? „Þetta var allt annað í dag en hefur verið og ég er alveg ánægður með það sem við lögðum í þennan leik en við náðum ekki að loka honum því miður. Þriggja stiga nýtingin okkar var ekki góð og þetta er líka bara sjálfstraust og allt það eftir að vera kominn í svona holu eins og við erum komin í þá er erfitt að koma sér uppúr henni“ Er þörf á breytingum? „Við erum að skoða það og það kemur í ljós en við verðum að halda áfram að reyna bæta okkur, það er það eina sem við getum gert“ Er starfið þitt í hættu í kvöld? „Það er ekki mitt að dæma um það, ég held bara áfram að sinna mínu starfi þangað til einhver lætur mig vita annað.“
Subway-deild karla KR ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: KR - ÍR 88-95 | ÍR skildi Vesturbæinga eftir í fallsæti eftir fimmta tap KR á heimavelli ÍR lagði KR í kaflaskiptum leik í Vesturbænum í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir sterka byrjun heimamanna skiptust liðin á forystu alveg þar til í síðasta leikhluta þar sem hærri nýting ÍR liðsins gaf þeim yfirhöndina og á endanum sigurinn í þessum mikilvæga fallbaráttuleik. 1. desember 2022 20:15 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍR 88-95 | ÍR skildi Vesturbæinga eftir í fallsæti eftir fimmta tap KR á heimavelli ÍR lagði KR í kaflaskiptum leik í Vesturbænum í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Eftir sterka byrjun heimamanna skiptust liðin á forystu alveg þar til í síðasta leikhluta þar sem hærri nýting ÍR liðsins gaf þeim yfirhöndina og á endanum sigurinn í þessum mikilvæga fallbaráttuleik. 1. desember 2022 20:15