Tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. nóvember 2022 10:47 Eiki47 sýndi frábær tilþrif í viðureign Fylkis og Atlantic Esports Iceland. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Eiki47 í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eiki47 og félagar hans í Fylki mættu toppliði Atlantic Esports Iceland í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst eftir tæplega þriggja vikna pásu. Fylkisliðið situr í næst neðsta sæti deildarinnar og því var ljóst að verkefni gærkvöldsins yrði erfitt fyrir liðið. Liðin áttus við á kortinu Nuke og að lokum var það Atlantic Esports Iceland sem hafði betur, 16-7. Það var þó liðsmaður Fylkis, Eiki47, sem átti tilþrif gærkvöldsins þegar hann tók út bæði RavlE og PANDAZZ á örskotstundu, vopnaður aðeins skammbyssu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Fylkir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn fer ekki á loft Íslenski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti
Eiki47 og félagar hans í Fylki mættu toppliði Atlantic Esports Iceland í fyrri viðureign gærkvöldsins þegar tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst eftir tæplega þriggja vikna pásu. Fylkisliðið situr í næst neðsta sæti deildarinnar og því var ljóst að verkefni gærkvöldsins yrði erfitt fyrir liðið. Liðin áttus við á kortinu Nuke og að lokum var það Atlantic Esports Iceland sem hafði betur, 16-7. Það var þó liðsmaður Fylkis, Eiki47, sem átti tilþrif gærkvöldsins þegar hann tók út bæði RavlE og PANDAZZ á örskotstundu, vopnaður aðeins skammbyssu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Fylkir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn fer ekki á loft Íslenski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn fer ekki á loft Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn fer ekki á loft Íslenski boltinn