Fjárfestir í FTX stefnir Bankman-Fried, Bündchen, Curry og fleirum Bjarki Sigurðsson skrifar 17. nóvember 2022 11:20 Larry David, Bankman-Fried, Steph Curry, Gisele Bündchen og Tom Brady eru öll meðal stefndu. Getty Fjárfestir í rafmyntakauphöllinni FTX hefur stefnt fyrrverandi forstjóra og stofnenda hennar, Sam Bankman-Fried, og ellefu stjörnum sem auglýstu kauphöllina. Sá sem stefnir kauphöllinni segir þau kærðu hafa valdið því að fólk tapaði milljörðum dollara. Rafmyntakauphöllinn FTX óskaði í vikunni eftir gjaldþrotaskiptum. Eignir hallarinnar höfðu verið frystar degi áður og er starfsemi hennar og stofnanda hennar, Bankman-Fried, undir rannsókn yfirvalda í Bandaríkjunum. Í kjölfar þess að óskað var eftir gjaldþrotaskiptum vék Bankman-Fried úr stóli forstjóra. Skömmu áður hafði önnur rafmyntakauphöll, Binance, sagst ætla að reyna að bjarga FTX. Þeir hættu þó við og lýstu því yfir að bókhald FTX væri einhvers konar svarthol. Viðskiptavinir FTX eru margir hverjir með fjárhæðir í formi rafmynta bundnar inni í kauphöllinni. Engum þeirra hefur tekist að selja rafmyntir sínar enda allar eignir FTX frosnar. Þá eru þær fjárhæðir sem kauphöllin ætti að eiga einfaldlega ekki til. Einn þeirra sem átti töluvert magn af rafmyntum í FTX, Edwin Garrison, hefur nú stefnt Bankman-Fried og ellefu manns sem tóku þátt í að auglýsa myntina. Meðal þeirra sem Garrison stefnir eru ruðningsstjarnan Tom Brady, ofurfyrirsætan Gisele Bündchen og körfuboltamaðurinn Steph Curry. Öll þrjú birtust í auglýsingum á vegum FTX. Þá eru tenniskonan Naomi Osaka og fjárfestirinn Kevin O‘Leary einnig nefnd í stefnunni en þau voru sérstakir sendiherrar rafmyntarinnar. Curb Your Enthusiasm-stjarnan Larry David er einnig hluti af stefnunni en hann lék í stærstu auglýsingu FTX sem sýnd var í hálfleikshléi Ofurskálarinnar í Bandaríkjunum. Washington Post fjallaði um stefnuna í gær og tókst ekki að hafa samband við neinn af þeim stefndu. Í stefnunni er hvergi tekið fram hversu há upphæðin er sem Garrison krefst en hann nefnir einungis að þeir stefndu beri ábyrgð á milljarða tapi þeirra sem fjárfestu í kauphöllinni. Rafmyntir Fjártækni Bandaríkin Gjaldþrot FTX Tengdar fréttir Frystu eignir FTX-rafmyntarkauphallarinnar Hrakfarir rafmyntarkauphallarinnar FTX sem varð fyrir áhlaupi innistæðueigenda í vikunni halda áfram. Yfirvöld á Bahamaeyjum frystu eignir dótturfélags FTX og þá berast fréttir af því að bandarísk yfirvöld rannsaki möguleg lögbrot stofnanda félagsins. 11. nóvember 2022 08:54 Ekkert íslensku rafmyntafyrirtækjanna í viðskiptum hjá FTX Ekkert þeirra íslensku fyrirtækja sem bjóða upp á fjárfestingar í rafmyntum samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins voru í viðskiptum við rafmyntakauphöllina FTX. Fyrir helgi óskaði FTX eftir gjaldþrotaskiptum fyrir dómstóli í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2022 15:33 Mest lesið Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rafmyntakauphöllinn FTX óskaði í vikunni eftir gjaldþrotaskiptum. Eignir hallarinnar höfðu verið frystar degi áður og er starfsemi hennar og stofnanda hennar, Bankman-Fried, undir rannsókn yfirvalda í Bandaríkjunum. Í kjölfar þess að óskað var eftir gjaldþrotaskiptum vék Bankman-Fried úr stóli forstjóra. Skömmu áður hafði önnur rafmyntakauphöll, Binance, sagst ætla að reyna að bjarga FTX. Þeir hættu þó við og lýstu því yfir að bókhald FTX væri einhvers konar svarthol. Viðskiptavinir FTX eru margir hverjir með fjárhæðir í formi rafmynta bundnar inni í kauphöllinni. Engum þeirra hefur tekist að selja rafmyntir sínar enda allar eignir FTX frosnar. Þá eru þær fjárhæðir sem kauphöllin ætti að eiga einfaldlega ekki til. Einn þeirra sem átti töluvert magn af rafmyntum í FTX, Edwin Garrison, hefur nú stefnt Bankman-Fried og ellefu manns sem tóku þátt í að auglýsa myntina. Meðal þeirra sem Garrison stefnir eru ruðningsstjarnan Tom Brady, ofurfyrirsætan Gisele Bündchen og körfuboltamaðurinn Steph Curry. Öll þrjú birtust í auglýsingum á vegum FTX. Þá eru tenniskonan Naomi Osaka og fjárfestirinn Kevin O‘Leary einnig nefnd í stefnunni en þau voru sérstakir sendiherrar rafmyntarinnar. Curb Your Enthusiasm-stjarnan Larry David er einnig hluti af stefnunni en hann lék í stærstu auglýsingu FTX sem sýnd var í hálfleikshléi Ofurskálarinnar í Bandaríkjunum. Washington Post fjallaði um stefnuna í gær og tókst ekki að hafa samband við neinn af þeim stefndu. Í stefnunni er hvergi tekið fram hversu há upphæðin er sem Garrison krefst en hann nefnir einungis að þeir stefndu beri ábyrgð á milljarða tapi þeirra sem fjárfestu í kauphöllinni.
Rafmyntir Fjártækni Bandaríkin Gjaldþrot FTX Tengdar fréttir Frystu eignir FTX-rafmyntarkauphallarinnar Hrakfarir rafmyntarkauphallarinnar FTX sem varð fyrir áhlaupi innistæðueigenda í vikunni halda áfram. Yfirvöld á Bahamaeyjum frystu eignir dótturfélags FTX og þá berast fréttir af því að bandarísk yfirvöld rannsaki möguleg lögbrot stofnanda félagsins. 11. nóvember 2022 08:54 Ekkert íslensku rafmyntafyrirtækjanna í viðskiptum hjá FTX Ekkert þeirra íslensku fyrirtækja sem bjóða upp á fjárfestingar í rafmyntum samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins voru í viðskiptum við rafmyntakauphöllina FTX. Fyrir helgi óskaði FTX eftir gjaldþrotaskiptum fyrir dómstóli í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2022 15:33 Mest lesið Gengi Sýnar í frjálsu falli Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Framúrskarandi fyrirtæki Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Neytendur Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Framúrskarandi fyrirtæki Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Frystu eignir FTX-rafmyntarkauphallarinnar Hrakfarir rafmyntarkauphallarinnar FTX sem varð fyrir áhlaupi innistæðueigenda í vikunni halda áfram. Yfirvöld á Bahamaeyjum frystu eignir dótturfélags FTX og þá berast fréttir af því að bandarísk yfirvöld rannsaki möguleg lögbrot stofnanda félagsins. 11. nóvember 2022 08:54
Ekkert íslensku rafmyntafyrirtækjanna í viðskiptum hjá FTX Ekkert þeirra íslensku fyrirtækja sem bjóða upp á fjárfestingar í rafmyntum samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins voru í viðskiptum við rafmyntakauphöllina FTX. Fyrir helgi óskaði FTX eftir gjaldþrotaskiptum fyrir dómstóli í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2022 15:33
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent