Eins og að sitja í LazyBoy-stól Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2022 10:32 Volvo XC90-bíllinn er ansi glæsilegur. James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjötta þætti er Volvo XC90 TwinTurbo tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn. Bílar Tork gaur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Bíllinn er 455 hestöfl, með fjögurra sílindera TwinTurbo-bensínvél og rafmagnsmótor með sextíu til sjötíu kílómetra drægni. James Einar vill meina að svipað sé að sitja í LazyBoy-stól og að keyra bílinn. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Tork gaur - Volvo XC90 Bíllinn er stór og með ansi mikið pláss. Hann er sjö sæta og hægt er að leggja öftustu tvær sætaraðirnar niður til þess að búa til enn meira pláss í skottinu. Framsætin eru bæði með sætishita og sætiskælingu. „Hann hefur svo mikinn kraft að maður svífur um, þetta er eins og að svífa um á svifnökkva,“ segir James Einar um bílinn.
Bílar Tork gaur Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent