Stoltur andstyrktaraðili HM í Katar Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 10:59 BrewDog fór af stað með auglýsingaherferð sína í gær. BrewDog Skoska brugghúsið BrewDog hefur lýst því yfir að vera „stoltur andstyrktaraðili“ heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Katar. Allur ágóði af sölu einnar bjórtegundar brugghússins mun renna til góðgerðasamtaka sem leggja áherslu á mannréttindi. Auglýsingaherferð brugghússins fór af stað í gær í Bretlandi. Auglýsingaskilti eru með texta á borð við „Stoltur andstyrktaraðili heimsmeistaraklúðursins“ (e. Proud Anti-sponsor of the World F*cup) og „Fyrst Rússland, svo Katar. Getum ekki beðið eftir Norður-Kóreu.“ Sérstök aðdáendasvæði á vegum BrewDog verða sett upp í Bretlandi þar sem áhorfendur munu geta horft á leiki eða mótmælt. Brugghúsið segist ekki vilja koma í veg fyrir að aðdáendur geti horft á mótið. Spilling ætti ekki að koma í veg fyrir það að fólk geti horft á fótbolta. We are, because don't want to stop people watching the football. Corruption shouldn't stop this. Besides, the more football we show, the more Lost is sold, the more money goes to charity.— BrewDog (@BrewDog) November 7, 2022 „Fótbolti er fyrir alla. En í Katar er samkynhneigð ólögleg, barsmíðar eru lögleg refsing og það er í lagi fyrir 6.500 starfsmenn að deyja við að byggja leikvangana,“ skrifaði stofnandi BrewDog á LinkedIn-síðuna sína. Allur ágóði af sölu bjórsins Lost frá BrewDog mun renna til góðgerðarmála. Brugghúsið segir að því fleiri sem mæta á aðdáendasvæði þeirra, því meiri peningur fari í gott málefni. HM 2022 í Katar Fótbolti Mannréttindi Katar Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Auglýsingaherferð brugghússins fór af stað í gær í Bretlandi. Auglýsingaskilti eru með texta á borð við „Stoltur andstyrktaraðili heimsmeistaraklúðursins“ (e. Proud Anti-sponsor of the World F*cup) og „Fyrst Rússland, svo Katar. Getum ekki beðið eftir Norður-Kóreu.“ Sérstök aðdáendasvæði á vegum BrewDog verða sett upp í Bretlandi þar sem áhorfendur munu geta horft á leiki eða mótmælt. Brugghúsið segist ekki vilja koma í veg fyrir að aðdáendur geti horft á mótið. Spilling ætti ekki að koma í veg fyrir það að fólk geti horft á fótbolta. We are, because don't want to stop people watching the football. Corruption shouldn't stop this. Besides, the more football we show, the more Lost is sold, the more money goes to charity.— BrewDog (@BrewDog) November 7, 2022 „Fótbolti er fyrir alla. En í Katar er samkynhneigð ólögleg, barsmíðar eru lögleg refsing og það er í lagi fyrir 6.500 starfsmenn að deyja við að byggja leikvangana,“ skrifaði stofnandi BrewDog á LinkedIn-síðuna sína. Allur ágóði af sölu bjórsins Lost frá BrewDog mun renna til góðgerðarmála. Brugghúsið segir að því fleiri sem mæta á aðdáendasvæði þeirra, því meiri peningur fari í gott málefni.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mannréttindi Katar Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01