Mini vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. nóvember 2022 07:01 Mini John Cooper. Mini USA vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla með nýjum ökuskóla sem leggur áherslu á að kenna akstur beinskiptra bíla. Mini kynnti nýlega að beinskiptir bílar framleiðandans væru aftur væntanlegir á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfarið var tilkynnt um að ökuskóli á vegum Mini yrði settu á laggirnar í BMW Performance Center-inu í Kaliforníu. Meðfylgjandi myndband er frá því í vor þegar útlit var fyrir að síðasti beinskipti Mini-inn hefði verið afhentur í Bandaríkjunum. Mini USA hætti að selja hinn sex gíra beinskipta Mini í maí á þessu ári. Þar sem birgjar gátu ekki skilað réttum íhlutum í bílinn. Nú er salan að hefjast að nýju. Markmiðið með ökuskólanum er að kenna fólki að keyra beinskipta bíla, sem og að fá sem mest út úr Mini Cooper, Cooper S og John Cooper Works bílunum. Bílar Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent
Mini kynnti nýlega að beinskiptir bílar framleiðandans væru aftur væntanlegir á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfarið var tilkynnt um að ökuskóli á vegum Mini yrði settu á laggirnar í BMW Performance Center-inu í Kaliforníu. Meðfylgjandi myndband er frá því í vor þegar útlit var fyrir að síðasti beinskipti Mini-inn hefði verið afhentur í Bandaríkjunum. Mini USA hætti að selja hinn sex gíra beinskipta Mini í maí á þessu ári. Þar sem birgjar gátu ekki skilað réttum íhlutum í bílinn. Nú er salan að hefjast að nýju. Markmiðið með ökuskólanum er að kenna fólki að keyra beinskipta bíla, sem og að fá sem mest út úr Mini Cooper, Cooper S og John Cooper Works bílunum.
Bílar Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent