Mini vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. nóvember 2022 07:01 Mini John Cooper. Mini USA vill kenna Bandaríkjamönnum að keyra beinskipta bíla með nýjum ökuskóla sem leggur áherslu á að kenna akstur beinskiptra bíla. Mini kynnti nýlega að beinskiptir bílar framleiðandans væru aftur væntanlegir á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfarið var tilkynnt um að ökuskóli á vegum Mini yrði settu á laggirnar í BMW Performance Center-inu í Kaliforníu. Meðfylgjandi myndband er frá því í vor þegar útlit var fyrir að síðasti beinskipti Mini-inn hefði verið afhentur í Bandaríkjunum. Mini USA hætti að selja hinn sex gíra beinskipta Mini í maí á þessu ári. Þar sem birgjar gátu ekki skilað réttum íhlutum í bílinn. Nú er salan að hefjast að nýju. Markmiðið með ökuskólanum er að kenna fólki að keyra beinskipta bíla, sem og að fá sem mest út úr Mini Cooper, Cooper S og John Cooper Works bílunum. Bílar Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent
Mini kynnti nýlega að beinskiptir bílar framleiðandans væru aftur væntanlegir á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfarið var tilkynnt um að ökuskóli á vegum Mini yrði settu á laggirnar í BMW Performance Center-inu í Kaliforníu. Meðfylgjandi myndband er frá því í vor þegar útlit var fyrir að síðasti beinskipti Mini-inn hefði verið afhentur í Bandaríkjunum. Mini USA hætti að selja hinn sex gíra beinskipta Mini í maí á þessu ári. Þar sem birgjar gátu ekki skilað réttum íhlutum í bílinn. Nú er salan að hefjast að nýju. Markmiðið með ökuskólanum er að kenna fólki að keyra beinskipta bíla, sem og að fá sem mest út úr Mini Cooper, Cooper S og John Cooper Works bílunum.
Bílar Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent