Kærir San Antonio vegna leikmanns sem beraði sig níu sinnum fyrir framan hana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2022 11:31 Josh Primo er án félags eftir að San Antonio Spurs rifti samningi hans. getty/Thearon W. Henderson Fyrrverandi sálfræðingur hjá San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta hefur kært félagið og fyrrverandi leikmanns þess sem beraði sig margoft fyrir framan hana. Leikmaðurinn sem um ræðir er Josh Primo sem Spurs valdi með tólfta valrétti í nýliðavalinu í fyrra. Spurs rifti samningi hans í síðustu viku og fram kom að hann myndi leita sér sálfræðiaðstoðar vegna áfalla. Eftir að Primo var látinn fara frá Spurs bárust fréttir af óviðeigandi hegðun hans og að hann hefði berað sig fyrir framan konur sem unnu hjá félaginu. Og nú hefur fyrrverandi sálfræðingur hjá Spurs, Dr. Hillary Cauthen, kært Primo og félagið. Að hennar sögn beraði hann sig níu sinnum fyrir framan hana. Cauthen segir að Spurs hafi ekki brugðist við kvörtunum sínum vegna framkomu Primos. Lögfræðingur hennar er Tony Buzbee, sá hinn sami og sá um kærurnar á hendur Deshaun Watson, leikstjórnanda Cleveland Browns í NFL, fyrir kynferðislega áreitni. Í kærunni á hendur Spurs segir meðal annars að félagið hafi fórnað Cauthen til að halda leikmanni sem það vonaðist til að yrði stjarna einn daginn. En þegar ásakanir um athæfi hans hafi komið fram í dagsljósið hafi Spurs verið tilneytt til að láta hann fara. Þær aðgerðir hafi hins vegar verið smávægilegar og komið of seint. Samkvæmt Buzbee lét Spurs Primo fara eftir að hann beraði sig fyrir framan konu á ferð liðsins til Minnesota þar sem það spilaði við Timberwolves. Þá á hann líka að hafa flassað konu á meðan keppni í sumardeild NBA í Las Vegas stóð í sumar. Lögfræðingur Primos segir ásakanirnar fráleitar og að hann hafi aldrei viljandi berað sig fyrir framan Cauthen. Hún hafi svo aldrei látið hann vita að kynfæri hans væru sýnileg. Lögfræðingurinn segir jafnframt að Cauthen hafi brugðist trausti Primos sem sé helmingi eldri en hann. NBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Leikmaðurinn sem um ræðir er Josh Primo sem Spurs valdi með tólfta valrétti í nýliðavalinu í fyrra. Spurs rifti samningi hans í síðustu viku og fram kom að hann myndi leita sér sálfræðiaðstoðar vegna áfalla. Eftir að Primo var látinn fara frá Spurs bárust fréttir af óviðeigandi hegðun hans og að hann hefði berað sig fyrir framan konur sem unnu hjá félaginu. Og nú hefur fyrrverandi sálfræðingur hjá Spurs, Dr. Hillary Cauthen, kært Primo og félagið. Að hennar sögn beraði hann sig níu sinnum fyrir framan hana. Cauthen segir að Spurs hafi ekki brugðist við kvörtunum sínum vegna framkomu Primos. Lögfræðingur hennar er Tony Buzbee, sá hinn sami og sá um kærurnar á hendur Deshaun Watson, leikstjórnanda Cleveland Browns í NFL, fyrir kynferðislega áreitni. Í kærunni á hendur Spurs segir meðal annars að félagið hafi fórnað Cauthen til að halda leikmanni sem það vonaðist til að yrði stjarna einn daginn. En þegar ásakanir um athæfi hans hafi komið fram í dagsljósið hafi Spurs verið tilneytt til að láta hann fara. Þær aðgerðir hafi hins vegar verið smávægilegar og komið of seint. Samkvæmt Buzbee lét Spurs Primo fara eftir að hann beraði sig fyrir framan konu á ferð liðsins til Minnesota þar sem það spilaði við Timberwolves. Þá á hann líka að hafa flassað konu á meðan keppni í sumardeild NBA í Las Vegas stóð í sumar. Lögfræðingur Primos segir ásakanirnar fráleitar og að hann hafi aldrei viljandi berað sig fyrir framan Cauthen. Hún hafi svo aldrei látið hann vita að kynfæri hans væru sýnileg. Lögfræðingurinn segir jafnframt að Cauthen hafi brugðist trausti Primos sem sé helmingi eldri en hann.
NBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira