Ný sýndarveruleikagleraugu PlayStation á leiðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 2. nóvember 2022 14:33 Gleraugun koma í verslanir í febrúar á næsta ári. PlayStation Ný sýndarveruleikagleraugu PlayStation koma á markað í febrúar á næsta ári. Gleraugun munu kosta tæpar áttatíu þúsund krónur. Gleraugun bera hið einfaldanafn PlayStation VR2 en fyrri útgáfa PlayStation, PlayStation VR, kom út árið 2016. Þau voru sérstaklega hönnuð fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna en árið 2020 kom ný útgáfa tölvunnar út, PlayStation 5. Nýju gleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hana. Með nýju gleraugunum vonast PlayStation eftir því að notendur njóti einstakrar upplifunar en búið er að gera miklar uppfærslur á hljóðkerfi, stýripinnum og augnhreyfingaskynjurum gleraugnanna. Í tilkynningu á vef PlayStation segir að gleraugun hafi verið hönnuð með þægindin í fyrirrúmi. Búist er við því að allt að tuttugu sýndarveruleikaleikir verði tilbúnir til spilunar í gleraugunum þegar þau fara í sölu. Hægt verður að forpanta gleraugun frá og með 15. nóvember. Leikjavísir Sony Tækni Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Gleraugun bera hið einfaldanafn PlayStation VR2 en fyrri útgáfa PlayStation, PlayStation VR, kom út árið 2016. Þau voru sérstaklega hönnuð fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna en árið 2020 kom ný útgáfa tölvunnar út, PlayStation 5. Nýju gleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hana. Með nýju gleraugunum vonast PlayStation eftir því að notendur njóti einstakrar upplifunar en búið er að gera miklar uppfærslur á hljóðkerfi, stýripinnum og augnhreyfingaskynjurum gleraugnanna. Í tilkynningu á vef PlayStation segir að gleraugun hafi verið hönnuð með þægindin í fyrirrúmi. Búist er við því að allt að tuttugu sýndarveruleikaleikir verði tilbúnir til spilunar í gleraugunum þegar þau fara í sölu. Hægt verður að forpanta gleraugun frá og með 15. nóvember.
Leikjavísir Sony Tækni Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira