Kvart, kukl og kveinstafir MAST Árni Stefán Árnason skrifar 2. nóvember 2022 11:31 Dr. Hrönn Ólina Jörundsdóttur, forstjóri MAST, hefur ákveðið að bölsótast út í réttmæta og rökstudda gagnrýni dýraverndarsinna og brúkar til þess sjálfa heimasíðu MAST undir liðnum fréttir. Hún telur okkur dýraverndarsinna óvægna. Því er mótmælt. Hún metur það svo að viðbrögð hennar séu fréttnæm. Það eru þau svo sannarlega fyrir fréttamenn fyrir hverja væri vert, að skoða af hverju dýraverndarsinnar gagnrýna MAST. Auðvelt er að leiða blm. og aðra í sannleikann um það og skal hér getið af handahófi nokkura alvarlegra dæma, sem höfundur hefur m.a. komið að. 1. Brúneggjamálið. Höfundur vakti fyrstur athygli á því eftir heimsókn til eggjaframleiðandans þáverandi. Málið var sent í allar opinberar áttir en ekkert var aðhafst í mörg á þangað til RÚV fjallaði um málið og starfseminni var lokað. 2. Hvolpaframleiðsla á höfuðborgarsvæðinu. Höfundur og margir fl. fjölluðu árum saman um málið. Að lokum neyddist MAST til að loka starfseminni, mörgum árum of seint. 3. Brúarreykir Kúabóndi var sviptur leyfi til mjólkurframleiðslu af því hann var talinn sóði. Öll mjólkin stóðst hins vegar ætíð mælingar og gæðakröfur þó að aðbúnaður hafi verið gamaldags og leitt til sóðaskapar. 4. Ill meðferð hunda í Kópavogi Mörg ár tók að losa hund undan illri meðferð í Kópavogi. Honum var að lokum stolið um hábjartan dag af dýraverndarsinnar og þakkaði hundaeftirlit svæðisins ,,þjófinum" fyrir gott verk. Hundurinn lifir enn í dag góðu lífi. 5. Hreindýr í vanda á austfjörðum Mörg ár var kvartað yfir þvi að girðingar lægju lausar út um allt á austfjörðum, sem tarfar voru að flækjast í og drepast kvalarfullum dauðdaga á fengitíma. Ekkert var aðhafst af MAST. Engin skriður komst á málið fyrr en höfundur kallaði út dýraverndarsinna sem fór í hóp austur og byrjuðu að týna upp þess girðingargarma. Verra var að dýraverndarsinnarnar máttu þola að sjá hálfétinn hreindýrshræ út um allt þrælföst í ryðguðum girðingum og höfðu greinilega mátt þola hörmungarbarráttu við dauðann 5. Blóðmeraníðið Höfundur vakti fyrstur á Íslandi athygli á þessari þjóðarskömm Íslendinga. MAST hélt uppi vörnum og heldur ennþá. Málið fór fyrir þingið fyrir tilstuðlan höfundar en þingmenn ákváðu að dýraníð í blóðmerahaldi væri réttlætanlegt enda heldur það áfram með sama hætti og áður. 6. Búrfuglar í Holtagörðum MAST uppgötvaði að skógarmítill væri í fugli í sóttkví fugla sem taldi á fjórða hundrað fugla. Ég ásamt færustu erlendu sérfræðingum vorum kallaðir til til að bjarga lífi fuglanna, sem MAST hugðist aflífa og var MAST sett út í horn. Skógarmítill var landlægur og hættu laus var staðfest í fréttaskýringaþættinum Kveik nokkrum mánuðum eftir að málið hófst. MAST þóttist vita betur þrátt fyrir ítarleg rök erlendis frá og kall þaðan um að aflífa ekki fuglana. 7. Vörslusvipting hunda Miðaldra maður í Hafnarfirði, sem býr við bág kjör og óvenjulegan lífstíl var sviptur hundum sínum og sakaður um kynferðislega áreitni við þá. Málið var að lokum fellt niður af lögreglu, vísað frá enda þóttu engin tilefni, af gögnum málsins að ráða, að halda því áfram. MAST hafði ekki tekist að sýna fram á þær ávirðingar, sem á hendur mannsins voru bornar. MAST hefur ekki skilað hundunum þó maðurinn kalli sárlega eftir þeim. Margir mánuður eru liðnir og MAST svarar með skætingi. Sá hluti nú í farvegi, að endurheimta hundana. Þetta er eitt af fáum en alvarlegum dæmum um það hvar MAST hefur beinlínis átt hlutdeild í að kvelja og fara illa með dýr og menn með aðgerðarleysi sínu, svo mánuðum skipti. Ef dr. forstjóri MAST heldur að dýraverndarsinnar láti mál af framangreindum toga malla í kerfinu árum saman þá skilur hún ekki hlutverk dýraverndar og þeirra, sem láta sig hana varða Úrtölur dr. Hrannar um ferla stofnunarinnar eru marklausar því ferlar stofnunarinnar eru til þess fallnir að viðhalda illri meðferð dýra. Það hef ég nú rökstutt og frekari skýringa er ekki þörf. Höfundur er dýraverndalögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Dýraníð í Borgarfirði Dýraheilbrigði Árni Stefán Árnason Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Sjá meira
Dr. Hrönn Ólina Jörundsdóttur, forstjóri MAST, hefur ákveðið að bölsótast út í réttmæta og rökstudda gagnrýni dýraverndarsinna og brúkar til þess sjálfa heimasíðu MAST undir liðnum fréttir. Hún telur okkur dýraverndarsinna óvægna. Því er mótmælt. Hún metur það svo að viðbrögð hennar séu fréttnæm. Það eru þau svo sannarlega fyrir fréttamenn fyrir hverja væri vert, að skoða af hverju dýraverndarsinnar gagnrýna MAST. Auðvelt er að leiða blm. og aðra í sannleikann um það og skal hér getið af handahófi nokkura alvarlegra dæma, sem höfundur hefur m.a. komið að. 1. Brúneggjamálið. Höfundur vakti fyrstur athygli á því eftir heimsókn til eggjaframleiðandans þáverandi. Málið var sent í allar opinberar áttir en ekkert var aðhafst í mörg á þangað til RÚV fjallaði um málið og starfseminni var lokað. 2. Hvolpaframleiðsla á höfuðborgarsvæðinu. Höfundur og margir fl. fjölluðu árum saman um málið. Að lokum neyddist MAST til að loka starfseminni, mörgum árum of seint. 3. Brúarreykir Kúabóndi var sviptur leyfi til mjólkurframleiðslu af því hann var talinn sóði. Öll mjólkin stóðst hins vegar ætíð mælingar og gæðakröfur þó að aðbúnaður hafi verið gamaldags og leitt til sóðaskapar. 4. Ill meðferð hunda í Kópavogi Mörg ár tók að losa hund undan illri meðferð í Kópavogi. Honum var að lokum stolið um hábjartan dag af dýraverndarsinnar og þakkaði hundaeftirlit svæðisins ,,þjófinum" fyrir gott verk. Hundurinn lifir enn í dag góðu lífi. 5. Hreindýr í vanda á austfjörðum Mörg ár var kvartað yfir þvi að girðingar lægju lausar út um allt á austfjörðum, sem tarfar voru að flækjast í og drepast kvalarfullum dauðdaga á fengitíma. Ekkert var aðhafst af MAST. Engin skriður komst á málið fyrr en höfundur kallaði út dýraverndarsinna sem fór í hóp austur og byrjuðu að týna upp þess girðingargarma. Verra var að dýraverndarsinnarnar máttu þola að sjá hálfétinn hreindýrshræ út um allt þrælföst í ryðguðum girðingum og höfðu greinilega mátt þola hörmungarbarráttu við dauðann 5. Blóðmeraníðið Höfundur vakti fyrstur á Íslandi athygli á þessari þjóðarskömm Íslendinga. MAST hélt uppi vörnum og heldur ennþá. Málið fór fyrir þingið fyrir tilstuðlan höfundar en þingmenn ákváðu að dýraníð í blóðmerahaldi væri réttlætanlegt enda heldur það áfram með sama hætti og áður. 6. Búrfuglar í Holtagörðum MAST uppgötvaði að skógarmítill væri í fugli í sóttkví fugla sem taldi á fjórða hundrað fugla. Ég ásamt færustu erlendu sérfræðingum vorum kallaðir til til að bjarga lífi fuglanna, sem MAST hugðist aflífa og var MAST sett út í horn. Skógarmítill var landlægur og hættu laus var staðfest í fréttaskýringaþættinum Kveik nokkrum mánuðum eftir að málið hófst. MAST þóttist vita betur þrátt fyrir ítarleg rök erlendis frá og kall þaðan um að aflífa ekki fuglana. 7. Vörslusvipting hunda Miðaldra maður í Hafnarfirði, sem býr við bág kjör og óvenjulegan lífstíl var sviptur hundum sínum og sakaður um kynferðislega áreitni við þá. Málið var að lokum fellt niður af lögreglu, vísað frá enda þóttu engin tilefni, af gögnum málsins að ráða, að halda því áfram. MAST hafði ekki tekist að sýna fram á þær ávirðingar, sem á hendur mannsins voru bornar. MAST hefur ekki skilað hundunum þó maðurinn kalli sárlega eftir þeim. Margir mánuður eru liðnir og MAST svarar með skætingi. Sá hluti nú í farvegi, að endurheimta hundana. Þetta er eitt af fáum en alvarlegum dæmum um það hvar MAST hefur beinlínis átt hlutdeild í að kvelja og fara illa með dýr og menn með aðgerðarleysi sínu, svo mánuðum skipti. Ef dr. forstjóri MAST heldur að dýraverndarsinnar láti mál af framangreindum toga malla í kerfinu árum saman þá skilur hún ekki hlutverk dýraverndar og þeirra, sem láta sig hana varða Úrtölur dr. Hrannar um ferla stofnunarinnar eru marklausar því ferlar stofnunarinnar eru til þess fallnir að viðhalda illri meðferð dýra. Það hef ég nú rökstutt og frekari skýringa er ekki þörf. Höfundur er dýraverndalögfræðingur.
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun