Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur lyft sér upp að hlið toppliðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Áttunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum og verða þeir að sjálfsögðu í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport
Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport