Tuttugu prósenta hlutur í Útvarpi sögu til sölu Bjarki Sigurðsson skrifar 21. október 2022 06:34 Arnþrúður Karlsdóttir ætlar að selja fimmtungshlut í fjölmiðli sínum, Útvarpi sögu. Arnþrúður Karlsdóttir stefnir á að selja tuttugu prósenta hlut í fjölmiðli sínum, Útvarpi sögu. Hún segir það vera erfitt að sjá um fyrirtækið ein. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. Þar segir að nú sé unnið að undirbúningi sölunnar. Með sölunni vill Arnþrúður meðal annars styrkja dreifikerfið á landsbyggðinni. Hún segir tækifærin sem fram undan eru vera mörg. Í samtali við Morgunblaðið segist Arnþrúður hafa fundið fyrir áhuga meðal hugsanlegra kaupenda þó að söluferli sé ekki formlega farið af stað. Ýmsir hafa sýnt áhuga og fylgjast grannt með stöðu mála. „Við erum að hugsa um að stækka umfang stöðvarinnar, auka dreifingu og ná um leið til enn fleiri hlustenda. Tækifærin eru því mjög mikil, að mínu mati. Í ljósi þessa tel ég rétt að fá fleiri að borðinu því betur sjá augu en auga, eins og sagt er. Það er því allt sem mælir með hlutasölu,“ segir Arnþrúður við Morgunblaðið. Hún gat ekki gefið upp verðmæti hlutarins sem til stendur að selja. Markaðurinn sé sá sem ræður því hvert verðmætið verður að lokum. „En í því ljósi er gott að hafa í huga að Útvarp saga er rótgróinn og vel þekktur fjölmiðill með langa og merkilega sögu að baki,“ segir Arnþrúður. Fjölmiðlar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. Þar segir að nú sé unnið að undirbúningi sölunnar. Með sölunni vill Arnþrúður meðal annars styrkja dreifikerfið á landsbyggðinni. Hún segir tækifærin sem fram undan eru vera mörg. Í samtali við Morgunblaðið segist Arnþrúður hafa fundið fyrir áhuga meðal hugsanlegra kaupenda þó að söluferli sé ekki formlega farið af stað. Ýmsir hafa sýnt áhuga og fylgjast grannt með stöðu mála. „Við erum að hugsa um að stækka umfang stöðvarinnar, auka dreifingu og ná um leið til enn fleiri hlustenda. Tækifærin eru því mjög mikil, að mínu mati. Í ljósi þessa tel ég rétt að fá fleiri að borðinu því betur sjá augu en auga, eins og sagt er. Það er því allt sem mælir með hlutasölu,“ segir Arnþrúður við Morgunblaðið. Hún gat ekki gefið upp verðmæti hlutarins sem til stendur að selja. Markaðurinn sé sá sem ræður því hvert verðmætið verður að lokum. „En í því ljósi er gott að hafa í huga að Útvarp saga er rótgróinn og vel þekktur fjölmiðill með langa og merkilega sögu að baki,“ segir Arnþrúður.
Fjölmiðlar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira