Leikjavísir

Ný drottning bætist í hópinn

Samúel Karl Ólason skrifar
Queens x3

Ný drottning gengur til liðs við Queens í kvöld. Það er Rósa, „Queen of the Goons“ og af því tilefni munu stelpurnar spila Counter-Strike og þyrla upp rykinu í Dust.

Rósa hefur verið með Twitch-rásina „lilruziiii“.  Diamondmynxx og Vallapjalla skipa dúóið Queens.

Streymið hjá stelpunum hefst klukkan 21:00 en það má finna á Twitch-síðu Gametíví og í spilaranum hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.