Frysta verð til að berjast gegn verðbólgunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2022 07:56 Carrefour er ein stærsta verslunarkeðja heims. Karol Serewis/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Franska verslunarkeðjan Carrefour hyggst leggja baráttunni gegn verðbólgu í Frakklandi lið með því að frysta vöruverð á hundrað vörum. Verðbólga mælist há víða um heim þessar mundir og þar er Frakkland engin undantekning. Í júlí mældist verðbólgan þar 6,8 prósent og hefur hún sjaldan eða aldrei verið hærri. Carrefour hefur gefið út að það muni frysta vöruverð á hundrað vörum, allt frá matvöru yfir í fatnað. Verðfrystingin mun gilda til 30. nóvember næstkomandi. Ríkisstjórn Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, hefur að undanförnu þrýst á frönsk stórfyrirtæki að grípa til aðgerða svo ná megi tökum á verðbólgunni. Þannig hefur olíufyrirtækið Total gefið út að það muni lækka eldsneytisverð á bensínstöðvum fyrirtækitins frá og með 1. september til áramóta. Flutningafyrirtækið CMA CGM hefur einnig gefið út að það muni skera niður verð á gámaflutningum frá Kína til Frakklands um 750 evrur á gám, eða um 105 þúsund krónur. Frakkland Verslun Verðlag Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Verðbólga mælist há víða um heim þessar mundir og þar er Frakkland engin undantekning. Í júlí mældist verðbólgan þar 6,8 prósent og hefur hún sjaldan eða aldrei verið hærri. Carrefour hefur gefið út að það muni frysta vöruverð á hundrað vörum, allt frá matvöru yfir í fatnað. Verðfrystingin mun gilda til 30. nóvember næstkomandi. Ríkisstjórn Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, hefur að undanförnu þrýst á frönsk stórfyrirtæki að grípa til aðgerða svo ná megi tökum á verðbólgunni. Þannig hefur olíufyrirtækið Total gefið út að það muni lækka eldsneytisverð á bensínstöðvum fyrirtækitins frá og með 1. september til áramóta. Flutningafyrirtækið CMA CGM hefur einnig gefið út að það muni skera niður verð á gámaflutningum frá Kína til Frakklands um 750 evrur á gám, eða um 105 þúsund krónur.
Frakkland Verslun Verðlag Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira