Frostaskjól selur félagi Rannveigar og Hilmars allt sitt í Sýn Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2022 11:33 Rannveig Eir Einarsdóttir og Hilmar Þór Kristinsson eiga helmingshlut í Frostaskjóli í gegnum félag sitt Reir ehf. Aðsend Frostaskjól ehf. hefur selt Fasta ehf. 3,35 prósent hlut sinn í Sýn auk 4,35 prósent hluta sem félagið átti í framvirkum samningum. Fasti er í eigu helmingseigenda Frostaskjóls en Róbert Wessmann á hinn helminginn. Í morgun fóru fram ein viðskipti í fjölmiðla- og fjarskiptafélaginu Sýn með tæplega 20,7 milljónir hluta eða 7,7 prósent af heildarhlutafé félagsins. Kaupverðið var 1,3 milljarðar króna. Rétt í þessu bárust Kauphöll tvær flagganir. Annars vegar vegna þess að Frostaskjól ehf. seldi 7.458.826 hluti í Sýn og 11.664.174 hluti í framvirkum samningum og hins vegar vegna þess að Fasti ehf. keypti alla hluti Frostaskjóls. Eigendur Frostaskjóls eru til helminga Reir ehf. og Flóki invest. Eigendur Reir eru Rannveig Eir Einarsdóttir og Hilmar Þór Kristinsson. Flóki invest er í eigu Róberts Wessmann. Eigendur Fasta ehf. eru þau Rannveig Eir og Hilmar Þór, að því er segir í frétt Viðskiptablaðsins. Fasti ehf. hét áður BBL 199 ehf. en nýja félagið er ekki að finna í fyrirtækjaskrá. Skráður fyrirsvarsmaður BBL 199 ehf. er Elísabet Ingunn Einarsdóttir, framkvæmdastjóri lögmannsstofunnar BBA//Fjeldco. Vísir er í eigu Sýnar. Kauphöllin Fjarskipti Sýn Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira
Í morgun fóru fram ein viðskipti í fjölmiðla- og fjarskiptafélaginu Sýn með tæplega 20,7 milljónir hluta eða 7,7 prósent af heildarhlutafé félagsins. Kaupverðið var 1,3 milljarðar króna. Rétt í þessu bárust Kauphöll tvær flagganir. Annars vegar vegna þess að Frostaskjól ehf. seldi 7.458.826 hluti í Sýn og 11.664.174 hluti í framvirkum samningum og hins vegar vegna þess að Fasti ehf. keypti alla hluti Frostaskjóls. Eigendur Frostaskjóls eru til helminga Reir ehf. og Flóki invest. Eigendur Reir eru Rannveig Eir Einarsdóttir og Hilmar Þór Kristinsson. Flóki invest er í eigu Róberts Wessmann. Eigendur Fasta ehf. eru þau Rannveig Eir og Hilmar Þór, að því er segir í frétt Viðskiptablaðsins. Fasti ehf. hét áður BBL 199 ehf. en nýja félagið er ekki að finna í fyrirtækjaskrá. Skráður fyrirsvarsmaður BBL 199 ehf. er Elísabet Ingunn Einarsdóttir, framkvæmdastjóri lögmannsstofunnar BBA//Fjeldco. Vísir er í eigu Sýnar.
Kauphöllin Fjarskipti Sýn Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Sjá meira