Jessica að gera það sem konur hafa ekki náð áður í umboðsmannaheimi NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 12:00 Jessica Holtz Steinberg sést hér halda ræðu fyrir nokkrum árum en nú er hún farinn að hrista upp í hlutunum í umboðsmannaheimi NBA. Getty/ Lars Niki Jessica Holtz skrifaði söguna fyrir konur í umboðsmannaheimi NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hún landaði tveimur risasamningum fyrir skjólstæðinga sína. Holtz var þar með fyrsta konan til að ná í gegnum hámarkssamningi fyrir sinn leikmann en hún gerði það ekki einu sinni í gær heldur tvisvar. Skjólstæðingar hennar, Karl-Anthony Towns og Devin Booker, fengu nefnilega báðir risasamning í gær. Towns fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Minnesota Timberwolves alveg eins og Booker fær frá Phoenix Suns. Þetta eru 29,8 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Booker er með tvo umboðsmenn því auk Holtz er Melvin Booker einnig umboðsmaður hans en þau starfa saman á CAA Basketball umboðsmannskrifstofunni. Towns er að framlengja sinn samning og fær nú 295 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Hin 37 ára gamla Holtz vinnur einnig með leikmönnum eins og Chris Paul, Joel Embiid, D’Angelo Russell, Paul George og Mike Conley hjá CAA. Holtz útskrifaðist með próf íþróttafréttamennsku frá Penn State en hóf síðan störf á höfuðstöðum NBA árið 2007. Þar náði hún sér í yfirgripsmikla þekkingu á samningagerð í NBA-deildinni. Árið 2011 tók hún síðan stóra skrefið og gerðist umboðsmaður fyrst hjá Excel Sports Management til 2014 og svo hjá CAA Sports frá þeim tíma. NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Holtz var þar með fyrsta konan til að ná í gegnum hámarkssamningi fyrir sinn leikmann en hún gerði það ekki einu sinni í gær heldur tvisvar. Skjólstæðingar hennar, Karl-Anthony Towns og Devin Booker, fengu nefnilega báðir risasamning í gær. Towns fær 224 milljónir dollara fyrir fjögurra ára samning við Minnesota Timberwolves alveg eins og Booker fær frá Phoenix Suns. Þetta eru 29,8 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Booker er með tvo umboðsmenn því auk Holtz er Melvin Booker einnig umboðsmaður hans en þau starfa saman á CAA Basketball umboðsmannskrifstofunni. Towns er að framlengja sinn samning og fær nú 295 milljónir dollara fyrir næstu sex ár. Hin 37 ára gamla Holtz vinnur einnig með leikmönnum eins og Chris Paul, Joel Embiid, D’Angelo Russell, Paul George og Mike Conley hjá CAA. Holtz útskrifaðist með próf íþróttafréttamennsku frá Penn State en hóf síðan störf á höfuðstöðum NBA árið 2007. Þar náði hún sér í yfirgripsmikla þekkingu á samningagerð í NBA-deildinni. Árið 2011 tók hún síðan stóra skrefið og gerðist umboðsmaður fyrst hjá Excel Sports Management til 2014 og svo hjá CAA Sports frá þeim tíma.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti