Russell Westbrook sagði já við rúmum sex milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 16:01 Russell Westbrook á góðri stundu með LeBron James en þeir spila áfram saman á næsta tímabili svo framarlega sem Lakers nær ekki að skipta Russell til annars félags. APRingo H.W. Chiu Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en í gær varð það ljóst að Russell Westbrook ætlar að nýta sér ákvæði í samningi sínum sem færir honum 47,1 milljónir dollara fyrir NBA-tímabilið 2022-23. Westbrook átti ekki gott tímabil og örugglega ekki tímabil í samræmi við þann pening sem hann fékk fyrir að spila. Los Angeles Lakers borgaði honum rúma 44 milljónir dollara á síðasta tímabili og þarf nú að borga honum 47 milljónir næsta vetur. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Samningurinn sem Westbrook skrifaði undir þegar hann var leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2017, hefur færst á milli félaga því Thunder skipti honum til Houston Rockets sem skipti honum til Washington Wizards sem loks skipti honum til Los Angeles Lakers. Það er ljóst að þessi risasamningur Westbrook gerir Lakers mun erfiðara fyrir að semja við nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Nú er það undir Darvin Ham, nýjum þjálfara Los Angeles Lakers, að ná meiri úr Westbrook sem var með 18,5 stig, 7,4 fráköst og 7,1 stoðsendingu í leik á síðasta tímabili. Ekki svo sem slæmar tölur en það var 29,8 prósent þriggja stiga nýting og 3,8 tapaðir boltar í leik sem fór meira fyrir brjóstið á mönnum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Lakers vann aðeins 33 leiki á síðustu leiktíð og tapaði 49. Liðið vann hins vegar 11 af 21 leik þegar Westbrook, LeBron James og Anthony Davis voru allir með. Westbrook var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2016-17 og skrifaði í framhaldi undir fimm ára framlengingu á samningu sínum sem skilaði honum 205 milljónum dollara eða meira 27 milljarða í íslenskum krónum. Westbrook er eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur náð fleiri en einu tímabili með þrennu að meðaltali í leik en því hefur hann náð á fjórum tímabilum (2016-17, 2017-18, 2018-19 og 2020-21). NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Westbrook átti ekki gott tímabil og örugglega ekki tímabil í samræmi við þann pening sem hann fékk fyrir að spila. Los Angeles Lakers borgaði honum rúma 44 milljónir dollara á síðasta tímabili og þarf nú að borga honum 47 milljónir næsta vetur. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Samningurinn sem Westbrook skrifaði undir þegar hann var leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2017, hefur færst á milli félaga því Thunder skipti honum til Houston Rockets sem skipti honum til Washington Wizards sem loks skipti honum til Los Angeles Lakers. Það er ljóst að þessi risasamningur Westbrook gerir Lakers mun erfiðara fyrir að semja við nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Nú er það undir Darvin Ham, nýjum þjálfara Los Angeles Lakers, að ná meiri úr Westbrook sem var með 18,5 stig, 7,4 fráköst og 7,1 stoðsendingu í leik á síðasta tímabili. Ekki svo sem slæmar tölur en það var 29,8 prósent þriggja stiga nýting og 3,8 tapaðir boltar í leik sem fór meira fyrir brjóstið á mönnum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Lakers vann aðeins 33 leiki á síðustu leiktíð og tapaði 49. Liðið vann hins vegar 11 af 21 leik þegar Westbrook, LeBron James og Anthony Davis voru allir með. Westbrook var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2016-17 og skrifaði í framhaldi undir fimm ára framlengingu á samningu sínum sem skilaði honum 205 milljónum dollara eða meira 27 milljarða í íslenskum krónum. Westbrook er eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur náð fleiri en einu tímabili með þrennu að meðaltali í leik en því hefur hann náð á fjórum tímabilum (2016-17, 2017-18, 2018-19 og 2020-21).
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti