Hráolíuverð heldur áfram að lækka Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júní 2022 11:13 Frá maílokum hefur verð á Brent-hráolíu lækkað um sirka 10 prósent. Mario Tama/Getty Heimsmarkaðsverð á Brent-hráolíu lækkaði á föstudag og stefnir í lækkun aðra vikuna í röð. Olíuverð náði miklum hæðum í kjölfar stríðsins í Úkraínu en frá maílokum hefur Brent-olíuverð lækkað úr 120 bandaríkjadölum á tunnu niður í um 109, næstum tíu prósent lækkun. Olíuverð hækkaði mikið fyrr á árinu í kjölfar stríðsins í Úkraínu. Í mars síðastliðnum hafði olíuverð ekki verið hærra en síðan 2008 þegar það náði sögulegu hámarki. Þá bönnuðu Bandaríkjamenn og Bretar innflutning á rússneskri hráolíu í refsingarskyni fyrir innrásina í Úkraínu. Undir lok maí tók olíuverð svo aftur kipp þegar ESB lagði innflutningsbann við olíu frá Rússlandi. Síðan þá hefur olíuverð hins vegar lækkað töluvert og er nú komið niður í um 109 bandaríkjadali á tunnu. Baráttan gegn verðbólgu hafi áhrif Dan Yergin, hagfræðingur og sérfræðingur í orkumálum, segir í viðtali við CNBC að ástæður fyrir lækkunum á olíuverði séu tvær. Annars vegar áherslur bandaríska seðlabankans á að lækka verðbólgu og hins vegar að Vladimír Pútín sé búinn að útvíkka stríðið í Úkraínu í efnahagslegt stríð gegn Evrópu. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði á fimmtudag að bankinn legði skilyrðislaust áherslu á að halda taumhaldi á verðbólgu. Vestanhafs hafa þær yfirlýsingar aukið áhyggjur fólks um stýrivaxtahækkanir. Hérlendis hefur verðbólga ekki verið meiri í tólf ár og í fyrradag hækkaði Seðlabanki Íslands stýrivexti til að mæta henni. Meginvaxtar bankans hafa hækkað hratt á undanförnum mánuðum og eru vextir á sjö daga bundnum innlánum nú 4,75 prósent. Bensín og olía Efnahagsmál Bandaríkin Seðlabankinn Tengdar fréttir Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Olíuverð hækkaði mikið fyrr á árinu í kjölfar stríðsins í Úkraínu. Í mars síðastliðnum hafði olíuverð ekki verið hærra en síðan 2008 þegar það náði sögulegu hámarki. Þá bönnuðu Bandaríkjamenn og Bretar innflutning á rússneskri hráolíu í refsingarskyni fyrir innrásina í Úkraínu. Undir lok maí tók olíuverð svo aftur kipp þegar ESB lagði innflutningsbann við olíu frá Rússlandi. Síðan þá hefur olíuverð hins vegar lækkað töluvert og er nú komið niður í um 109 bandaríkjadali á tunnu. Baráttan gegn verðbólgu hafi áhrif Dan Yergin, hagfræðingur og sérfræðingur í orkumálum, segir í viðtali við CNBC að ástæður fyrir lækkunum á olíuverði séu tvær. Annars vegar áherslur bandaríska seðlabankans á að lækka verðbólgu og hins vegar að Vladimír Pútín sé búinn að útvíkka stríðið í Úkraínu í efnahagslegt stríð gegn Evrópu. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði á fimmtudag að bankinn legði skilyrðislaust áherslu á að halda taumhaldi á verðbólgu. Vestanhafs hafa þær yfirlýsingar aukið áhyggjur fólks um stýrivaxtahækkanir. Hérlendis hefur verðbólga ekki verið meiri í tólf ár og í fyrradag hækkaði Seðlabanki Íslands stýrivexti til að mæta henni. Meginvaxtar bankans hafa hækkað hratt á undanförnum mánuðum og eru vextir á sjö daga bundnum innlánum nú 4,75 prósent.
Bensín og olía Efnahagsmál Bandaríkin Seðlabankinn Tengdar fréttir Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19 Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19