„Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Elísabet Hanna skrifar 1. júní 2022 17:30 Matthew Morrison sendi óviðeigandi skilaboð á keppanda í So You Think You Can Dance þar sem hann var dómari. Getty/Dimitrios Kambouris Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“ Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“
Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00
Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00
Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00