Skellir í lás eftir 35 ára rekstur Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2022 21:00 Pjetur Sævar Hallgrímsson hefur staðið vaktina í Tónspili síðan 1987. Vísir/Egill Versluninni Tónspil í Neskaupstað verður skellt í lás á næstu vikum eftir 35 ára rekstur. Eigandinn segir blendnar tilfinningar einkenna tímamótin en fagnar því að áfram verði tónlistartengd starfsemi í húsinu. Það var Pjetur Sævar Hallgrímsson sem opnaði Tónspil þann 16. október 1987 við Hafnarbraut í Neskaupstað. Og hann sat enn við afgreiðsluborðið þegar fréttastofa leit nýlega í heimsókn. En nú segir Pétur komið gott, þrátt fyrir að sárt sé. „Jú, þetta er mjög skrýtið. Og maður er kannski ekki hlaupandi hérna út með bros á vör. En jæja, svona er lífið bara,“ segir Pjetur. Tónspil hefur fyrst og fremst verið plötubúð í gegnum tíðina og viðskiptin glæddust iðulega mjög í kringum tónlistarhátíðina Eistnaflug - eða alveg þar til eftirspurn eftir geisladisknum snarminnkaði skyndilega. Pjetur segir huggun fólgna í því, nú þegar endalokin blasa við, að Blús, rokk og djassklúbburinn á Nesi verði með starfsemi í húsinu. Þannig að þetta er áfram tónlistarhús? „Já.“ Og þú ert væntanlega ánægður með það? „Mjög svo, mjög svo.“ Og Pjetur stendur fyrir brunaútsölu nú í vikunni áður en hann skellir í lás; þar verða til að mynda geisladiskar á allt að 95 prósent afslætti. „Ég þakka náttúrulega kærlega fyrir þau viðskipti sem hafa farið fram síðustu 35 árin. Og er náttúrulega hugsað með söknuði til þess að loka þessu en því miður verður það að gerast núna.“ Fjarðabyggð Verslun Tónlist Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Það var Pjetur Sævar Hallgrímsson sem opnaði Tónspil þann 16. október 1987 við Hafnarbraut í Neskaupstað. Og hann sat enn við afgreiðsluborðið þegar fréttastofa leit nýlega í heimsókn. En nú segir Pétur komið gott, þrátt fyrir að sárt sé. „Jú, þetta er mjög skrýtið. Og maður er kannski ekki hlaupandi hérna út með bros á vör. En jæja, svona er lífið bara,“ segir Pjetur. Tónspil hefur fyrst og fremst verið plötubúð í gegnum tíðina og viðskiptin glæddust iðulega mjög í kringum tónlistarhátíðina Eistnaflug - eða alveg þar til eftirspurn eftir geisladisknum snarminnkaði skyndilega. Pjetur segir huggun fólgna í því, nú þegar endalokin blasa við, að Blús, rokk og djassklúbburinn á Nesi verði með starfsemi í húsinu. Þannig að þetta er áfram tónlistarhús? „Já.“ Og þú ert væntanlega ánægður með það? „Mjög svo, mjög svo.“ Og Pjetur stendur fyrir brunaútsölu nú í vikunni áður en hann skellir í lás; þar verða til að mynda geisladiskar á allt að 95 prósent afslætti. „Ég þakka náttúrulega kærlega fyrir þau viðskipti sem hafa farið fram síðustu 35 árin. Og er náttúrulega hugsað með söknuði til þess að loka þessu en því miður verður það að gerast núna.“
Fjarðabyggð Verslun Tónlist Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira