Fanney úr bakvinnslunni í þjónustustjórann hjá Póstinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2022 10:29 Fanney hefur verið hækkuð í tign hjá Póstinum. Aðsend Fanney Bergrós Pétursdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra í þjónustuveri Póstsins. Þjónustuver Póstsins er staðsett á Akureyri en þar starfaði Fanney áður sem bakvinnslufulltrúi. Í tilkynningu frá Póstinum segir að helstu verkefni þjónustustjóra eru að leiða þjónustuverið, hafa eftirlit með gæðum þjónustunnar, að veita tæknilega aðstoð og ráðgjöf til viðskiptavina, innleiða breytingar og ný verkefni og annast verklag ásamt margvíslegum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila. „Það er frábært að taka við starfi þjónustustjóra á þessum tímapunkti. Fyrirtækið er í mikilli sókn og það eru spennandi tímar fram undan. Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem við þurfum að ráðast í á sviði þjónustu ásamt því að annast dagleg störf með mínu dásamlega þjónustuveri og frábæra samstarfsfólki á öllu landinu. Það er svo magnað þetta fólk sem vinnur hjá Póstinum, alltaf boðið og búið að þjónusta innri og ytri viðskiptavini af alkunnri snilld,“ segir Fanney. Fanney er sögð hafa mikla þekkingu á starfsemi Póstsins enda hefur hún starfað hjá fyrirtækinu síðan í ágúst árið 2004. „Fanney hefur sérstaklega dýrmæta reynslu af þjónustu við viðskiptavini sem mun áfram reynast mjög mikilvæg í þeim stóru verkefnum sem eru á teikniborðinu. Fanney og hennar fólk í þjónustuverinu á Akureyri gegna lykilhlutverki í því að rödd viðskiptavina heyrist hátt og vel þegar kemur að vörum og þjónustu Póstsins, enda teymið sem er alltaf í samtali við viðskiptavini.“ segir Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaðar hjá Póstinum. „Leiðtogar eins og Fanney eru ekki á hverju strái og ég er full tilhlökkunar að vinna áfram með Fanneyju og njóta krafta hennar á nýjum vettvangi.“ Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Í tilkynningu frá Póstinum segir að helstu verkefni þjónustustjóra eru að leiða þjónustuverið, hafa eftirlit með gæðum þjónustunnar, að veita tæknilega aðstoð og ráðgjöf til viðskiptavina, innleiða breytingar og ný verkefni og annast verklag ásamt margvíslegum samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila. „Það er frábært að taka við starfi þjónustustjóra á þessum tímapunkti. Fyrirtækið er í mikilli sókn og það eru spennandi tímar fram undan. Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem við þurfum að ráðast í á sviði þjónustu ásamt því að annast dagleg störf með mínu dásamlega þjónustuveri og frábæra samstarfsfólki á öllu landinu. Það er svo magnað þetta fólk sem vinnur hjá Póstinum, alltaf boðið og búið að þjónusta innri og ytri viðskiptavini af alkunnri snilld,“ segir Fanney. Fanney er sögð hafa mikla þekkingu á starfsemi Póstsins enda hefur hún starfað hjá fyrirtækinu síðan í ágúst árið 2004. „Fanney hefur sérstaklega dýrmæta reynslu af þjónustu við viðskiptavini sem mun áfram reynast mjög mikilvæg í þeim stóru verkefnum sem eru á teikniborðinu. Fanney og hennar fólk í þjónustuverinu á Akureyri gegna lykilhlutverki í því að rödd viðskiptavina heyrist hátt og vel þegar kemur að vörum og þjónustu Póstsins, enda teymið sem er alltaf í samtali við viðskiptavini.“ segir Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaðar hjá Póstinum. „Leiðtogar eins og Fanney eru ekki á hverju strái og ég er full tilhlökkunar að vinna áfram með Fanneyju og njóta krafta hennar á nýjum vettvangi.“
Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira