58,5% aukning nýskráninga á milli ára Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. maí 2022 07:00 Bílasala er á siglingu þessi misserin. Alls voru nýskráðar 2072 bifreiðar í aprílmánuði. Samtals hafa verið nýskráðar 6.396 bifreiðar það sem af er ári. Á sama tíma í fyrra höfðu 4.035 bifreiðar verið nýskráðar, aukning á milli ára er því 58,51%. Toyota var með flestar nýskráningar þegar litið er til tegunda með 409 bíla. Mitsubishi er í öðru sæti með 311 og Hyundai með 230 í þriðja sæti. Upplýsingar eru fengnar af vef Samgöngustofu. Fimm flestu nýskráningarnar eftir tegundum. Undirtegundir Mitsubishi Eclipse Cross í tengiltvinnútgáfu er mest skráða undirtegundin með 272 bíla. Toyota Rav4 er í öðru sæti með 133 bíla og Hyundai Tucson í þriðja með 123 bíla. Apríl í fyrra Samtals voru nýskráðar 1106 bifreiðar í apríl í fyrra. Sem þýðir að næstum er um tvöföldun að ræða á milli ára eða 87% aukning. Orkugjafar nýskráðra bifreiða í apríl. Orkugjafar Tengiltvinnbílar voru mest nýskráðu bifreiðarnar í apríl eða 705. Nýskráningar hreinna rafbíla voru 401. Tvinnbílar sem ekki er hægt að setja í samband eru í þriðja sæti með 363 bifreiðar nýskráðar, 355 dísel bílar voru nýskráðir í apríl og að lokum voru 247 bensínbílar nýskráðir í apríl. Þá var einn metanbíll skráður. Vistvænni bílar eru því með talsverða yfirhönd yfir hina hefðbundnu bensín- og dísel bíla. Samtals voru vistvænu bílarnir 1470, á meðan hinir hefðbundnu voru 602. Vistvænir bílar Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent
Fimm flestu nýskráningarnar eftir tegundum. Undirtegundir Mitsubishi Eclipse Cross í tengiltvinnútgáfu er mest skráða undirtegundin með 272 bíla. Toyota Rav4 er í öðru sæti með 133 bíla og Hyundai Tucson í þriðja með 123 bíla. Apríl í fyrra Samtals voru nýskráðar 1106 bifreiðar í apríl í fyrra. Sem þýðir að næstum er um tvöföldun að ræða á milli ára eða 87% aukning. Orkugjafar nýskráðra bifreiða í apríl. Orkugjafar Tengiltvinnbílar voru mest nýskráðu bifreiðarnar í apríl eða 705. Nýskráningar hreinna rafbíla voru 401. Tvinnbílar sem ekki er hægt að setja í samband eru í þriðja sæti með 363 bifreiðar nýskráðar, 355 dísel bílar voru nýskráðir í apríl og að lokum voru 247 bensínbílar nýskráðir í apríl. Þá var einn metanbíll skráður. Vistvænni bílar eru því með talsverða yfirhönd yfir hina hefðbundnu bensín- og dísel bíla. Samtals voru vistvænu bílarnir 1470, á meðan hinir hefðbundnu voru 602.
Vistvænir bílar Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent