Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 18:30 Verðlaunagripurinn sem keppt er um er afar glæsilegur. Dusty og Þór mætast í úrslitum Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Úrslitaviðureignin er þó ekki það eina sem verður í gangi í útsendingunni því við hefjum leik á svokölluðu Showmatch á milli Kúrekana hans Monty og Nautana hans Tomma. Lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson hafa þá fengið með sér í lið stjörnur deildarinnar og munu liðin útkjlá málin í CS:GO. Þegar það er búið verður PubQuiz í beinni útsendingu frá þjóðarhöll Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Þar geta áhorfendur heima í stofu prófað sig og séð hversu mikið þau vita um CS. Klukkan 20:15 er svo komið að stóru stundinni þegar Dusty og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn. Deildarmeistarar Dusty eiga titil að verja, en Þórsarar ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva sigurgöngu Dusty. Beina útsendingu frá viðburðinum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport
Úrslitaviðureignin er þó ekki það eina sem verður í gangi í útsendingunni því við hefjum leik á svokölluðu Showmatch á milli Kúrekana hans Monty og Nautana hans Tomma. Lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson hafa þá fengið með sér í lið stjörnur deildarinnar og munu liðin útkjlá málin í CS:GO. Þegar það er búið verður PubQuiz í beinni útsendingu frá þjóðarhöll Íslendinga í rafíþróttum, Arena. Þar geta áhorfendur heima í stofu prófað sig og séð hversu mikið þau vita um CS. Klukkan 20:15 er svo komið að stóru stundinni þegar Dusty og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn. Deildarmeistarar Dusty eiga titil að verja, en Þórsarar ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að stöðva sigurgöngu Dusty. Beina útsendingu frá viðburðinum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport