Í þætti dagsins er farið yfir hvernig hægt er að laga slæsið sem hefur farið illa með marga kylfinga í gegnum tíðina.
Nýliðarnir Egill og Arnhildur æfa svo upphafshöggin með misgóðum árangri. Til að mynda þarf að vara flugumferðarstjórn við þegar Egill er með dræverinn í hendinni.
Þáttinn má sjá hér að neðan.