„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. apríl 2022 18:30 Aron að skora eitt af sjö mörkum sínum í dag Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. „Þetta var solid frammistaða, sérstaklega í dag. Spennustigið var hátt uppi hjá okkur í byrjun en mjög solid leikur í dag. Pínu sjálfstýring í seinni en samt góð frammistaða frá öllum,“ sagði Aron í leikslok. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðungin og fékk Ísland nokkur tækifæri til þess að koma sér yfir en boltinn virtist ekki ætla að rata inn. Góð frammistaða undir lok fyrri hálfleiksins og út allan seinni hálfleikinn skilaði þessum sigri. „Ætli það sé ekki ástæðan eins og ég segi á fyrsta korterinu var hátt spennustig. Það er ógeðslega gaman að vera komnir til landsins og spila fyrir framan fullt hús. Það jafnast ekkert á við það.“ Aron var frábær í leiknum í dag og skoraði fyrstu þrjú mörk Íslands og endaði með sjö mörk úr sjö skotum. „Maður var vel stilltur og vel gíraður og líka að fá ágætis opnanir. Þá tekur maður sénsana, maður fer ekki að missa af þeim.“ Aron segir að þessi sigur hafi sýnt mikið styrkleikamerki og ætla strákarnir að mæta klárir á HM í janúar. „Þetta lið var á EM, þetta er gott handbolta lið í handboltaheiminum. Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki hjá okkur en við ætlum að taka næsta skef og halda áfram. Við viljum bæta okkur með hverjum verkefninu.“ Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
„Þetta var solid frammistaða, sérstaklega í dag. Spennustigið var hátt uppi hjá okkur í byrjun en mjög solid leikur í dag. Pínu sjálfstýring í seinni en samt góð frammistaða frá öllum,“ sagði Aron í leikslok. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðungin og fékk Ísland nokkur tækifæri til þess að koma sér yfir en boltinn virtist ekki ætla að rata inn. Góð frammistaða undir lok fyrri hálfleiksins og út allan seinni hálfleikinn skilaði þessum sigri. „Ætli það sé ekki ástæðan eins og ég segi á fyrsta korterinu var hátt spennustig. Það er ógeðslega gaman að vera komnir til landsins og spila fyrir framan fullt hús. Það jafnast ekkert á við það.“ Aron var frábær í leiknum í dag og skoraði fyrstu þrjú mörk Íslands og endaði með sjö mörk úr sjö skotum. „Maður var vel stilltur og vel gíraður og líka að fá ágætis opnanir. Þá tekur maður sénsana, maður fer ekki að missa af þeim.“ Aron segir að þessi sigur hafi sýnt mikið styrkleikamerki og ætla strákarnir að mæta klárir á HM í janúar. „Þetta lið var á EM, þetta er gott handbolta lið í handboltaheiminum. Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki hjá okkur en við ætlum að taka næsta skef og halda áfram. Við viljum bæta okkur með hverjum verkefninu.“
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46