Coach K tapaði sínum síðasta leik Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 12:15 Mike Krzyzewski eða Coach K. Getty Images Undanúrslit í háskóla körfuboltanum í Bandaríkjunum, NCAA, fóru fram í New Orleans í nótt. Allra augu beindust að nágranaslaginum, viðureign North Carolina Tar Heels og Duke Blue Devils. North Carolina Tar Heels vann leikinn 81-77 í síðasta leik þjálfara Duke, Mike Krzyzewski. Bæði lið eru staðsett í North Carolina fylki sem kryddaði viðureignina enn þá meira og óhætt að segja að fáir íbúar í fylkinu hafi misst af leiknum, sem stóð undir öllum vætingum. Tar Heels mun svo mæta Kansas Jayhawks í úrslitum. Jayhawsk sló Villanova Wildcats út í hinum undanúrslitaleiknum, 81-65. Það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Tar Heels i North Carolina, Smith Center, þegar sigur Tar Heels á Duke var staðfestur. Reaction from the Smith Center. Heels Win. pic.twitter.com/kM6rMatlZf— Louis Fernandez Jr (@LouFernandezJr) April 3, 2022 Mike Krzyzewski, hinn goðsagnakenndi þjálfari Duke, hafði áður gefið það út að þetta tímabil yrði hans síðasta í körfubolta. Krzyzewski eða Coach K, var búinn að stýra körfuboltaliði Duke síðustu 42 ár, eða frá árinu 1980. Alls hafa 208 leikmenn sem hafa spilað undir Krzyzewski endað í NBA deildinni til dagsins í dag. Thank you, Coach K 🐐5x National Championships 13x Final Four appearances 3x Naismith College Coach of the Year 5x ACC Coach of the Year Basketball HOF (2001)College Basketball HOF (2006)3x Olympic gold medals (as head coach)⁰⁰What a career pic.twitter.com/iECB9NtyYq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 3, 2022 Fyrrum leikmenn Krzyzewski sem spila í dag í NBA deildinni hafa keppst um að mæra fyrrum þjálfara sinn í kjölfar þess að hann sest nú í helgan stein. „Hann er kröfuharður. Það snýst allt um að sigra hjá honum. Ef þú sigrar fyrir hann þá mun hann færa fjöll fyrir þig. Besti þjálfari í sögu körfuboltans að mínu mati,“ sagði Seth Curry um Krzyzewski „Goðsögn, sá besti í leiknum en miklu meira en bara þjálfari," sagði Kyrie Irving um Krzyzewski. Legendary https://t.co/3ngMdXzhTT— A11Even (@KyrieIrving) March 5, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Bæði lið eru staðsett í North Carolina fylki sem kryddaði viðureignina enn þá meira og óhætt að segja að fáir íbúar í fylkinu hafi misst af leiknum, sem stóð undir öllum vætingum. Tar Heels mun svo mæta Kansas Jayhawks í úrslitum. Jayhawsk sló Villanova Wildcats út í hinum undanúrslitaleiknum, 81-65. Það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Tar Heels i North Carolina, Smith Center, þegar sigur Tar Heels á Duke var staðfestur. Reaction from the Smith Center. Heels Win. pic.twitter.com/kM6rMatlZf— Louis Fernandez Jr (@LouFernandezJr) April 3, 2022 Mike Krzyzewski, hinn goðsagnakenndi þjálfari Duke, hafði áður gefið það út að þetta tímabil yrði hans síðasta í körfubolta. Krzyzewski eða Coach K, var búinn að stýra körfuboltaliði Duke síðustu 42 ár, eða frá árinu 1980. Alls hafa 208 leikmenn sem hafa spilað undir Krzyzewski endað í NBA deildinni til dagsins í dag. Thank you, Coach K 🐐5x National Championships 13x Final Four appearances 3x Naismith College Coach of the Year 5x ACC Coach of the Year Basketball HOF (2001)College Basketball HOF (2006)3x Olympic gold medals (as head coach)⁰⁰What a career pic.twitter.com/iECB9NtyYq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 3, 2022 Fyrrum leikmenn Krzyzewski sem spila í dag í NBA deildinni hafa keppst um að mæra fyrrum þjálfara sinn í kjölfar þess að hann sest nú í helgan stein. „Hann er kröfuharður. Það snýst allt um að sigra hjá honum. Ef þú sigrar fyrir hann þá mun hann færa fjöll fyrir þig. Besti þjálfari í sögu körfuboltans að mínu mati,“ sagði Seth Curry um Krzyzewski „Goðsögn, sá besti í leiknum en miklu meira en bara þjálfari," sagði Kyrie Irving um Krzyzewski. Legendary https://t.co/3ngMdXzhTT— A11Even (@KyrieIrving) March 5, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira