Olíuverð lækkar vegna Covid-takmarkana í Sjanghæ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 07:45 Útgöngubannið er til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. AP Töluverðar lækkanir urðu á olíuverði á Asíumörkuðum við opnun þeirra í nótt og er lækkunin rakin til þeirrar ákvörðunar kínverskra stjórnvalda að setja útgöngubann í stórborginni Sjanghæ. Útgöngubannið er til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar og hófst það í morgun með því að austurhluta borgarinnar var lokað. Á föstudaginn kemur svo röðin að vesturhluta borgarinnar en alls búa um 25 milljónir manna í borginni, sem er viðskiptamiðstöð Kína. Kórónuveiran hefur verið í uppsveiflu í borginni síðustu vikur en hingað til hafa yfirvöld þráast við að beita jafn hörðum aðgerðum þar eins og þau hafa gert annarsstaðar í landinu, í ljósi mikilvægis borgarinnar fyrir viðskiptalífið. Brent-hráolían lækkaði um fjóra dollara á tunnuna við opnun markaða en þrátt fyrir þá skörpu lækkun er olíuverð þó enn í hæstu hæðum, eða um áttatíu prósent hærra en það var fyrir ári, sem rekja má að miklu leyti til stríðsins í Úkraínu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Bensín og olía Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Útgöngubannið er til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar og hófst það í morgun með því að austurhluta borgarinnar var lokað. Á föstudaginn kemur svo röðin að vesturhluta borgarinnar en alls búa um 25 milljónir manna í borginni, sem er viðskiptamiðstöð Kína. Kórónuveiran hefur verið í uppsveiflu í borginni síðustu vikur en hingað til hafa yfirvöld þráast við að beita jafn hörðum aðgerðum þar eins og þau hafa gert annarsstaðar í landinu, í ljósi mikilvægis borgarinnar fyrir viðskiptalífið. Brent-hráolían lækkaði um fjóra dollara á tunnuna við opnun markaða en þrátt fyrir þá skörpu lækkun er olíuverð þó enn í hæstu hæðum, eða um áttatíu prósent hærra en það var fyrir ári, sem rekja má að miklu leyti til stríðsins í Úkraínu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Bensín og olía Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira