Olíuverð lækkar vegna Covid-takmarkana í Sjanghæ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 07:45 Útgöngubannið er til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. AP Töluverðar lækkanir urðu á olíuverði á Asíumörkuðum við opnun þeirra í nótt og er lækkunin rakin til þeirrar ákvörðunar kínverskra stjórnvalda að setja útgöngubann í stórborginni Sjanghæ. Útgöngubannið er til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar og hófst það í morgun með því að austurhluta borgarinnar var lokað. Á föstudaginn kemur svo röðin að vesturhluta borgarinnar en alls búa um 25 milljónir manna í borginni, sem er viðskiptamiðstöð Kína. Kórónuveiran hefur verið í uppsveiflu í borginni síðustu vikur en hingað til hafa yfirvöld þráast við að beita jafn hörðum aðgerðum þar eins og þau hafa gert annarsstaðar í landinu, í ljósi mikilvægis borgarinnar fyrir viðskiptalífið. Brent-hráolían lækkaði um fjóra dollara á tunnuna við opnun markaða en þrátt fyrir þá skörpu lækkun er olíuverð þó enn í hæstu hæðum, eða um áttatíu prósent hærra en það var fyrir ári, sem rekja má að miklu leyti til stríðsins í Úkraínu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Bensín og olía Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Útgöngubannið er til að reyna að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar og hófst það í morgun með því að austurhluta borgarinnar var lokað. Á föstudaginn kemur svo röðin að vesturhluta borgarinnar en alls búa um 25 milljónir manna í borginni, sem er viðskiptamiðstöð Kína. Kórónuveiran hefur verið í uppsveiflu í borginni síðustu vikur en hingað til hafa yfirvöld þráast við að beita jafn hörðum aðgerðum þar eins og þau hafa gert annarsstaðar í landinu, í ljósi mikilvægis borgarinnar fyrir viðskiptalífið. Brent-hráolían lækkaði um fjóra dollara á tunnuna við opnun markaða en þrátt fyrir þá skörpu lækkun er olíuverð þó enn í hæstu hæðum, eða um áttatíu prósent hærra en það var fyrir ári, sem rekja má að miklu leyti til stríðsins í Úkraínu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Bensín og olía Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira