Framhaldsskólaleikarnir í beinni: MÁ og Tækniskólinn mætast í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 19:30 FRÍS Meta Productions Menntaskólinn á Ásbrú og Tækniskólinn eigast við í fyrr undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti
MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti