Framhaldsskólaleikarnir í beinni: MÁ og Tækniskólinn mætast í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2022 19:30 FRÍS Meta Productions Menntaskólinn á Ásbrú og Tækniskólinn eigast við í fyrr undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti
MÁ sló Verzló úr leik í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna þann 17. febrúar, en Tækniskólinn hafði betur gegn Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nákvæmlega viku. Tækniskólinn er ríkjandi Framhaldsskólaleikameistari og ætlar sér líklega að gera allt sem í sínu valdi stendur til að verja titilinn, á meðan MÁ freistar þess að slá meistarana úr leik. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Framhaldsskólaleikunum á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti