Opinn ársfundur Samorku: Græn framtíð – hvað þarf til? Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2022 12:31 Berglind Rán Ólafsdóttir er formaður Samorku. Samorka Opinn ársfundur Samorku fer fram í dag þar sem til umræðu verða markmið um kolefnishlutlaust og jarðefnaeldsneytislaust Ísland árið 2040. Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan. Í tilkynningu segir að á fundinum verði fjallað í víðu samhengi um þessa grænu framtíð sem stefnan sé sett á og hvernig þessum markmiðum stjórnvalda verði náð með öllum þeim tækifærum og áskorunum sem það feli í sér. Nánar verður farið í sviðsmyndir Samorku um orkuþörf fyrir jarðefnaeldsneytislaust Ísland. „Sviðsmyndir Samorku hafa þegar birst í skýrslu starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra um stöðu og áskoranir í orkumálum, en á ársfundi Samorku verður ítarlega farið í forsendur, hversu mikla orku þarf í hvern samgöngumáta o.s.frv. sem gefur skýrari mynd á verkefnið.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Dagskrá: Opnun fundar: Berglind Rán Ólafsdóttir, stjórnarformaður Samorku Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála Orkumál og græn framtíð: Halla Hrund Logadóttir, Orkumálastjóri Græn framtíð: Hvað þarf til?: Dagný Jónsdóttir, deildarstjóri Auðlindagarðs HS Orku og Jóhannes Þorleiksson, forstöðumaður rafveitu hjá Veitum Hlutverk rafeldsneytis: Bjarni Már Júliusson, framkvæmdastjóri Icefuel Græna iðnbyltingin: Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins Hringrásarhagkerfið í grænni framtíð: Björgvin Sævarsson, Yorth Group Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðherra, afhendir Nýsköpunarverðlaun Samorku til framúrskarandi sprota- og/eða nýsköpunarfyrirtækis í orku- og veitugeiranum. Orkumál Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum verði fjallað í víðu samhengi um þessa grænu framtíð sem stefnan sé sett á og hvernig þessum markmiðum stjórnvalda verði náð með öllum þeim tækifærum og áskorunum sem það feli í sér. Nánar verður farið í sviðsmyndir Samorku um orkuþörf fyrir jarðefnaeldsneytislaust Ísland. „Sviðsmyndir Samorku hafa þegar birst í skýrslu starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra um stöðu og áskoranir í orkumálum, en á ársfundi Samorku verður ítarlega farið í forsendur, hversu mikla orku þarf í hvern samgöngumáta o.s.frv. sem gefur skýrari mynd á verkefnið.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Dagskrá: Opnun fundar: Berglind Rán Ólafsdóttir, stjórnarformaður Samorku Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála Orkumál og græn framtíð: Halla Hrund Logadóttir, Orkumálastjóri Græn framtíð: Hvað þarf til?: Dagný Jónsdóttir, deildarstjóri Auðlindagarðs HS Orku og Jóhannes Þorleiksson, forstöðumaður rafveitu hjá Veitum Hlutverk rafeldsneytis: Bjarni Már Júliusson, framkvæmdastjóri Icefuel Græna iðnbyltingin: Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins Hringrásarhagkerfið í grænni framtíð: Björgvin Sævarsson, Yorth Group Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðherra, afhendir Nýsköpunarverðlaun Samorku til framúrskarandi sprota- og/eða nýsköpunarfyrirtækis í orku- og veitugeiranum.
Orkumál Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira