Tugmilljóna mál þrotabús Pressunnar gegn ríkinu fyrir Hæstarétt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. mars 2022 12:17 Hæstiréttur Íslands Hæstiréttur hefur veitt þrotabúi Pressunnar ehf. leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar þar sem íslenska ríkið var sýknað af tugmilljóna kröfu þrotabúsins. Málið má rekja til þess að þrotabú Pressunnar, félags sem var umsvifamikið á íslensku fjölmiðlamarkaði fyrir nokkrum árum, krafðist þess að greiðslum frá Pressunni upp á ríflega sjötíu milljóna króna til ríkisins yrði rift. Um var að ræða tvær greiðslur, ein upp á 1,6 milljónir og hin upp á 69,1 milljón krónur. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að fyrri greiðslan færi riftanleg, en sú síðari ekki þar sem hún hafi verið innt af hendi af þriðja aðila. Þrotabúið fór fram á það við Hæstarétt að mega skjóta þeirri niðurstöðu Landsréttar að seinni greiðslan væri óriftanleg til Hæstaréttar. Var það gert á þeim grundvelli að mikilvægt væri að fá fordæmi Hæstaréttar fyrir því hvort að það hafi þýðingu að greiðandi skuldar sé tengdur þrotamanni og hvaða kröfur sé eðlilegt að gera til þess að sýnt sé fram á að fjármunir hafi í reynd tilheyrt honum. Í málskotsbeiðninni er því haldið fram að Landsréttur hafi litið framhjá því að um var að ræða greiðslu á skuld Pressunnar ehf. sem hafi verið greidd með vitund og vilja eigenda og stjórnenda þess félags. Standi dómur Landsréttar óhaggaður leiði það til þess að hægt sé að fara framhjá riftunarreglum gjaldþrotaskiptaréttar með því að þriðji aðili greiði skuldir þrotamanns, að mati þrotabúsins. Hæstiréttur telur að málið geti haft fordæmisgildi og mun málið því koma til kasta dómstólsins. Fjölmiðlar Dómsmál Tengdar fréttir Björn Ingi gjaldþrota Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson er gjaldþrota. 28. febrúar 2022 17:44 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira
Málið má rekja til þess að þrotabú Pressunnar, félags sem var umsvifamikið á íslensku fjölmiðlamarkaði fyrir nokkrum árum, krafðist þess að greiðslum frá Pressunni upp á ríflega sjötíu milljóna króna til ríkisins yrði rift. Um var að ræða tvær greiðslur, ein upp á 1,6 milljónir og hin upp á 69,1 milljón krónur. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að fyrri greiðslan færi riftanleg, en sú síðari ekki þar sem hún hafi verið innt af hendi af þriðja aðila. Þrotabúið fór fram á það við Hæstarétt að mega skjóta þeirri niðurstöðu Landsréttar að seinni greiðslan væri óriftanleg til Hæstaréttar. Var það gert á þeim grundvelli að mikilvægt væri að fá fordæmi Hæstaréttar fyrir því hvort að það hafi þýðingu að greiðandi skuldar sé tengdur þrotamanni og hvaða kröfur sé eðlilegt að gera til þess að sýnt sé fram á að fjármunir hafi í reynd tilheyrt honum. Í málskotsbeiðninni er því haldið fram að Landsréttur hafi litið framhjá því að um var að ræða greiðslu á skuld Pressunnar ehf. sem hafi verið greidd með vitund og vilja eigenda og stjórnenda þess félags. Standi dómur Landsréttar óhaggaður leiði það til þess að hægt sé að fara framhjá riftunarreglum gjaldþrotaskiptaréttar með því að þriðji aðili greiði skuldir þrotamanns, að mati þrotabúsins. Hæstiréttur telur að málið geti haft fordæmisgildi og mun málið því koma til kasta dómstólsins.
Fjölmiðlar Dómsmál Tengdar fréttir Björn Ingi gjaldþrota Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson er gjaldþrota. 28. febrúar 2022 17:44 Mest lesið Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Sjá meira