Viðskipti innlent

Til­nefningar til Ís­lensku vef­verð­launanna kynntar

Tinni Sveinsson skrifar
Eva Ruza og Siggi Gunnars eru kynnar Íslensku vefverðlaunanna í ár.
Eva Ruza og Siggi Gunnars eru kynnar Íslensku vefverðlaunanna í ár.

Sextíu og fimm verkefni eru tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna. Hægt er að kynna sér tilnefningar á Vísi í dag.

Að venju er hart barist um hituna á vefverðlaununum, sem haldin verða 11. mars og kynnt í beinni útsendingu.

Skemmtikraftarnir Eva Ruza og Siggi Gunnars kynna tilnefningarnar í myndbandinu hér fyrir neðan en þau verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri.

Klippa: Ís­lensku vef­verð­launin 2021 - Topp fimm til­nefningar

Hér fyrir neðan er hægt að renna yfir tilnefningar í hverjum flokki fyrir sig.


Fyrirtækjavefur, lítil


Fyrirtækjavefur, meðalstór


Fyrirtækjavefur, stór


Gæluverkefni


Markaðsvefur


Opinber vefur


Samfélagsvefur


Söluvefur


Stafræn lausn

  • Minningar.is
  • Rafræni ráðgjafinn – Vörður
  • Stafrænn samningur um lögheimili barns
  • Skannað og skundað í Snjallverslun Krónunnar
  • Vöruúrval og þjónusta fyrir fyrirtækjaviðskiptavini Íslandsbanka

Tæknilausn

  • Skannað og skundað í Snjallverslun Krónunnar
  • S4S – fimm vefverslanir með eina körfu
  • Sjóla – Öldu- og veðurspá
  • Innskráningarkerfi Íslandsbanka
  • Ökuvísir

Vefkerfi

  • Rafræni ráðgjafinn – Vörður
  • Mínar síður á Ísland.is
  • Klappir – sjálfbærar lausnir
  • Reglugerðasafn Íslands
  • App.Taktikal

App


Efnis- og fréttaveita





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×