Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 16:45 Bjarki Már Elísson í leik dagsins. Kolektiff Images/Getty Images Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. „Ég er bara svekktur að hafa tapað þessum leik. Mér fannst við ekki koma nægilega vel stemmdir inn í leikinn, vorum ekki klárir og vorum í vandræðum með þá sóknarlega. Vorum lengi að stilla okkur af en komumst svo inn í leikinn, svekkjandi að hafa ekki getað klárað dæmið. Þetta hefði getað dottið báðum megin en svekkjandi að það datt ekki með okkur í dag,“ sagði Bjarki Már í viðtali beint eftir leik. „Finnst við bara standa jafnfætis þessum liðum. Má ekki gleyma því sem við höfum gengið í gegnum á þessum móti, án þess þó að við séum að fara skýla okkur á bakvið það. Þetta var fáránlega erfitt, get ekki verið annað en stoltur af liðinu og horft björtum augum á framtíðina. Mér finnst þessi lið ekkert endilega betri en við stöðu fyrir stöðu. Þannig ég er bjartsýnn en mjög svekktur að hafa ekki unnið í dag,“ sagði Bjarki Már aðspurður hvernig Ísland stæði gagnvart liðum á borð við Danmörku, Svíþjóð og fleiri. „Heilsan er bara mjög góð, ég nenni eiginlega ekki að tala um þetta. Ekki búinn að hugsa um annað í viku. Það er ekkert að mér,“ sagði Bjarki Már að endingu en hann var einn fjölmargra íslenskra leikmanna sem greindust með Covid-19 á mótinu. Klippa: Bjarki Már súr og svektur eftir tap Íslands Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
„Ég er bara svekktur að hafa tapað þessum leik. Mér fannst við ekki koma nægilega vel stemmdir inn í leikinn, vorum ekki klárir og vorum í vandræðum með þá sóknarlega. Vorum lengi að stilla okkur af en komumst svo inn í leikinn, svekkjandi að hafa ekki getað klárað dæmið. Þetta hefði getað dottið báðum megin en svekkjandi að það datt ekki með okkur í dag,“ sagði Bjarki Már í viðtali beint eftir leik. „Finnst við bara standa jafnfætis þessum liðum. Má ekki gleyma því sem við höfum gengið í gegnum á þessum móti, án þess þó að við séum að fara skýla okkur á bakvið það. Þetta var fáránlega erfitt, get ekki verið annað en stoltur af liðinu og horft björtum augum á framtíðina. Mér finnst þessi lið ekkert endilega betri en við stöðu fyrir stöðu. Þannig ég er bjartsýnn en mjög svekktur að hafa ekki unnið í dag,“ sagði Bjarki Már aðspurður hvernig Ísland stæði gagnvart liðum á borð við Danmörku, Svíþjóð og fleiri. „Heilsan er bara mjög góð, ég nenni eiginlega ekki að tala um þetta. Ekki búinn að hugsa um annað í viku. Það er ekkert að mér,“ sagði Bjarki Már að endingu en hann var einn fjölmargra íslenskra leikmanna sem greindust með Covid-19 á mótinu. Klippa: Bjarki Már súr og svektur eftir tap Íslands
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45
Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:05
Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16
Elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54