KFC vill flytja inn átján tonn af bresku kjöti Eiður Þór Árnason skrifar 25. janúar 2022 09:21 Veitingastaður KFC í Hjallahraun í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Skyndibitakeðjan KFC fékk í desember úthlutað átján tonna tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum frá Bretlandi. Um er að ræða allan kjötkvóta sem úthlutað var í útboðinu en KFC fær hann á meðalverðinu 599 krónur á kílóið. Sömuleiðis fær fyrirtækið stærstan hluta af osti og ystingi í vörulið 0406, eða 14,75 tonn á meðalverðinu 585 á kíló. Samkvæmt upplýsingum frá KFC er tollkvótinn nýttur til að flytja inn eldaðan Popcorn kjúkling. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvótum frá landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022. Bændablaðið greindi fyrst frá. Úthlutað með hlutkesti Útboðið náði til osta og ystings í vörulið 0406, osta og ystings í vörulið ex 0406, sem skráðir eru samkvæmt vernd landfræðilegra merkinga og uppruna landbúnaðarafurða, og annars kjöts..., unnið eða varið skemmdum í vörulið 1602. Krónan fékk stærstan hluta af tollkvótum fyrir breskan ost og ysting úr vöruliðnum ex 0406, eða alls 3,30 tonn. Mjólkursamsalan fékk næstmest, eða 2,75 tonn. Tollkvóta úr umræddum vörulið var úthlutað með hlutkesti í samræmi við reglugerð. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið úthlutaði tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja: Ostur og ystingur 0406 Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 14.750 KFC ehf 4.250 Natan & Olsen ehf Ostur og ystingur ex 0406 (**) Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 1.650 Danól ehf 1.650 Innnes ehf 3.300 Krónan ehf 1.650 Natan & Olsen ehf 2.750 Mjólkursamsalan Annað kjöt, hlutar úr dýrum-.... 1602 Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 18.000 KFC ehf Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum frá KFC. Veitingastaðir Skattar og tollar Bretland Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Sjá meira
Sömuleiðis fær fyrirtækið stærstan hluta af osti og ystingi í vörulið 0406, eða 14,75 tonn á meðalverðinu 585 á kíló. Samkvæmt upplýsingum frá KFC er tollkvótinn nýttur til að flytja inn eldaðan Popcorn kjúkling. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvótum frá landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2022. Bændablaðið greindi fyrst frá. Úthlutað með hlutkesti Útboðið náði til osta og ystings í vörulið 0406, osta og ystings í vörulið ex 0406, sem skráðir eru samkvæmt vernd landfræðilegra merkinga og uppruna landbúnaðarafurða, og annars kjöts..., unnið eða varið skemmdum í vörulið 1602. Krónan fékk stærstan hluta af tollkvótum fyrir breskan ost og ysting úr vöruliðnum ex 0406, eða alls 3,30 tonn. Mjólkursamsalan fékk næstmest, eða 2,75 tonn. Tollkvóta úr umræddum vörulið var úthlutað með hlutkesti í samræmi við reglugerð. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið úthlutaði tollkvótum til eftirtalinna fyrirtækja: Ostur og ystingur 0406 Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 14.750 KFC ehf 4.250 Natan & Olsen ehf Ostur og ystingur ex 0406 (**) Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 1.650 Danól ehf 1.650 Innnes ehf 3.300 Krónan ehf 1.650 Natan & Olsen ehf 2.750 Mjólkursamsalan Annað kjöt, hlutar úr dýrum-.... 1602 Úthlutað magn (kg) Tilboðsgjafi 18.000 KFC ehf Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum frá KFC.
Veitingastaðir Skattar og tollar Bretland Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Sjá meira