Segja slæmt fyrir mótið að Ungverjar hafi ekki farið áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2022 07:30 Ungverjar voru að vonum súrir og svekktir eftir tapið fyrir Íslendingum. epa/Tamas Kovacs Sérfræðingar TV2 segja að það sé slæmt fyrir framhald Evrópumóts karla í handbolta að heimalið Ungverjalands sé úr leik. Ísland tryggði sér sæti í milliriðli með sigri á Ungverjalandi, 31-30, í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Eftir sigur Hollands á Portúgal var svo ljóst að Ungverjaland væri úr leik. Íslandsvinurinn Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2, hrósaði Íslendingum fyrir frammistöðu sína í gær en sagði að það væri ekki gott fyrir EM að Ungverjar væru úr leik. „Þetta er versta mögulega niðurstaða fyrir heimaliðið að það komist ekki einu sinni í milliriðla. Það er slæmt fyrir ungverskan handbolta og slæmt fyrir Evrópumótið,“ sagði Nyegaard. „Þetta er hins vegar frábært fyrir íslenskan handbolta að liðið skildi vinna svona mikilvægan leik frammi fyrir tuttugu þúsund áhorfendum.“ Daniel Svensson tók í sama streng og Nyegaard. „Ég held að þetta sé slæmt fyrir EM. Við fáum ekki lengur möguleikann á troðfullri höll eins og ef Ungverjar hefðu komist áfram. Það hefði verið öruggt þegar Ungverjaland spilaði,“ sagði Svensson. „Milliriðilinn líður fyrir þetta, sérstaklega þar sem við upplifðum svo frábæra stemmningu þegar Ungverjar spiluðu.“ Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í fyrsta leik sínum í milliriðli annað kvöld. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Ísland tryggði sér sæti í milliriðli með sigri á Ungverjalandi, 31-30, í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. Eftir sigur Hollands á Portúgal var svo ljóst að Ungverjaland væri úr leik. Íslandsvinurinn Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2, hrósaði Íslendingum fyrir frammistöðu sína í gær en sagði að það væri ekki gott fyrir EM að Ungverjar væru úr leik. „Þetta er versta mögulega niðurstaða fyrir heimaliðið að það komist ekki einu sinni í milliriðla. Það er slæmt fyrir ungverskan handbolta og slæmt fyrir Evrópumótið,“ sagði Nyegaard. „Þetta er hins vegar frábært fyrir íslenskan handbolta að liðið skildi vinna svona mikilvægan leik frammi fyrir tuttugu þúsund áhorfendum.“ Daniel Svensson tók í sama streng og Nyegaard. „Ég held að þetta sé slæmt fyrir EM. Við fáum ekki lengur möguleikann á troðfullri höll eins og ef Ungverjar hefðu komist áfram. Það hefði verið öruggt þegar Ungverjaland spilaði,“ sagði Svensson. „Milliriðilinn líður fyrir þetta, sérstaklega þar sem við upplifðum svo frábæra stemmningu þegar Ungverjar spiluðu.“ Ísland mætir heimsmeisturum Danmerkur í fyrsta leik sínum í milliriðli annað kvöld.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn